1. desember
Upphaf SOS Barnaþorpanna
Velkomin í Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna árið 2024!
Á hverjum degi í desember fram að jólum verður hægt að opna nýjan glugga í dagatalinu. Á virku dögunum verða myndbönd en í helgargluggunum verða uppskriftir og sögur.
Dagurinn í dag er þó undantekning því í dag fáum við að sjá myndband sem segir okkur frá upphafi SOS Barnaþorpanna og fyrir hvað samtökin standa.