20. desember
Svona eru SOS Barnaþorpin
Öll börn þurfa á öruggu og góðu heimili að halda til að þroskast eðlilega. Mörg börn í heiminum, líka á Íslandi, upplifa óöryggi, óstöðugleika og jafnvel hættu á hverjum degi. Þetta stutta myndband útskýrir á einfaldan hátt hvað SOS Barnaþorpin gera.