SOS sögur
SOS sögur

Ólst upp í barnaþorpi meðan mamman sat í fangelsi

Neymar fékk öruggt uppeldi í SOS barnaþorpi í Perú. Fyrstu þrjú ár lífs síns dvaldi hann í fangelsi þar sem móðir hans var vistuð. Eftir það flutti hann í barnaþorpið, þar sem SOS móðir tók á móti honum með hlýju og umhyggju.

— Nánar
10. júl. 2025

Lét eftir sig tvær eiginkonur og 13 börn í sárafátækt

Fatuma var 31 árs orðin átta barna móðir í Tulu-Moye í Eþíópíu þegar hún missti eiginmann sinn. En h...

18. jún. 2025

Hafdís fundin: „Draumur sem mér datt aldrei í hug að myndi rætast“

Við auglýstum í vikunni eftir konu að nafni Hafdís eftir að fyrrverandi styrktarbarn hennar á Indlan...

16. jún. 2025

Fæddur í stríði - alinn upp í kærleika

Í miðju tjaldbúða á Gasa brutust út ómótstæðileg gleðihljóð í gegnum daglega spennu lífsbaráttunnar....

21. maí 2025

„Þetta var mjög tilfinningaþrungin stund fyrir mig“

Sonam Gangsang fór í sína fyrstu utanlandsferð í sumar, rúmlega fertug að aldri, og áfangastaðurinn ...

28. apr. 2025

Bogi: „Mjög gam­an að því að fylgj­ast með hon­um vaxa úr grasi“

Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur verið SOS-foreldri í tugi ára. Hann styrkir nú stúlku í Eþíópíu ...

12. mar. 2025

Gerðist SOS-mamma eftir óvænta þungun

Rochelle starfar sem SOS-móðir í SOS barnaþorpinu í Manila á Filippseyjum. Þar annast hún börn sem e...

20. feb. 2025

Abby ætlar að verða fréttakona

Abby á heima í Tanzaníu. Abby langar til að verða fréttakona þegar hún verður stór og er þegar byrju...

24. jan. 2025

Bar bróður sinn á bakinu 10 km leið daglega

Rita er 14 ára og býr tímabundið í SOS barnaþorpinu í Jorpati í Nepal ásamt eldri bróður sínum, Bila...

16. des. 2024

Staurblankur hermaður vildi gera eitthvað varanlegt fyrir börnin

Einu sinni var ungur drengur í austurrísku Ölpunum sem hét Hermann Gmeiner. Móðir hans var látin og ...

25. nóv. 2024

Upplifði félagslega útskúfun vegna fátæktar

Zemzem upplifði félagslega útskúfun vegna sárafátæktar en sneri blaðinu við í íslenskri fjölskylduef...

5. nóv. 2024

SOS mamma í 40 ár

Chandra Kala er ein af mörgum SOS mömmum sem hafa helgað líf sitt því að passa upp á og ala upp umko...

10. sep. 2024

Rauf vítahring fátæktar með íslenskum stuðningi

Makhaza er 42 ára einstæð fjögurra barna móðir í Ngabu Malaví sem gat naumlega séð börnum sínum fyri...

4. jún. 2024

Lamia og fótboltadraumurinn

Lamia* hefur frá unga aldri elskað að spila fótbolta. Hana dreymir um að verða atvinnukona og til að...

28. maí 2024

Meena og götuleikhúsið á Indlandi

Meena* er ung stelpa sem býr í litlu samfélagi nálægt Delí á Indlandi. Þar eru gömul kynjaviðmið afa...

22. maí 2024

Nýtt upphaf hjá Mariu litlu

Maria* er þriggja ára og býr ásamt Lauru frænku sinni nálægt Bogota í Kólumbíu. Laura bauðst til að ...

14. maí 2024

Tvíburasystur úr barnaþorpi spila með landsliðinu

Awa og Adama eru tvíburasystur sem spila með kvennalandsliði Gambíu í fótbolta og er Adama komin í a...