23. des. 2018

Jón gaf 10 millj­ón­ir: „Þetta er svo gef­andi.“

Ak­ur­eyr­ing­ur­inn Jón Pét­urs­son hef­ur um ára­bil lát­ið sig varða mál­efni barna og frá ár­inu 1991 hef­ur ...

14. des. 2018

Götu­barn varð íþrótta­stjarna

Þeg­ar Jor­ge Mena var 8 ára hljóp hann um göt­ur höf­uð­borg­ar Panama í Suð­ur Am­er­íku og betl­aði pen­ing ...

4. des. 2018

Svona er að vera SOS-mamma

„Það er orð­ið líf mitt að vera SOS-mamma. Ég stend ekki upp og fer heim af því að vinnu­degi er lok­ið...

22. nóv. 2018

Fékk loks­ins að læra

Franc­is upp­lifði heim­il­isof­beldi á hverj­um degi og þrátt fyr­ir að vera tán­ing­ur þurfti hún að vinna ...

13. nóv. 2018

Gef­ur mér meira en orð fá lýst

Sunna Dís Kristjáns­dótt­ir frá Hafnar­firði seg­ir að upp­lif­un sín af heim­sókn í SOS barna­þorp á eyj­unn...

30. okt. 2018

Lærði að of­beldi var ekki rétt upp­eldisað­ferð

Þeg­ar börn Lauru fóru að sækja sam­fé­lags­mið­stöð SOS Barna­þorp­anna í Callao í Perú komu al­var­leg hegð...

19. okt. 2018

Fá­tækt­in rændi mann­virð­ing­unni

Kojo er 14 ára strák­ur í Eþí­óp­íu sem get­ur séð fram á bjart­ari tíma vegna stuðn­ings Fjöl­skyldu­vina S...

8. okt. 2018

Ólst upp í SOS barna­þorpi en býr á Ís­landi

Ekk­ert SOS barna­þorp er á Ís­landi svo okk­ur þótti til tíð­inda þeg­ar við kom­umst að því að hér á land...

2. okt. 2018

Sýr­land: Fundu gleð­ina aft­ur í nýja barna­þorp­inu

Fram­lag ykk­ar til SOS Barna­þorp­anna í Sýr­landi er mik­ils virði og hjálp­ar fjöl­mörg­um börn­um í þessu ...

17. sep. 2018

Guð­rún María heim­sótti styrkt­ar­barn sitt til Fíla­beins­strand­ar­inn­ar

Um níu þús­und Ís­lend­ing­ar eru SOS styrktar­for­eldr­ar og greiða mán­að­ar­lega 3,900 krón­ur sem fara í fr...

7. sep. 2018

End­ur­heimti börn­in eft­ir 3 ára að­skil­in­að

Öll börn vilja gott heim­ili og al­ast upp hjá for­eldr­um sín­um en stund­um geta for­eldr­arn­ir ekki hugsa...

28. ágú. 2018

Fundu ný­fætt barn á ruslahaugi

Ho­ney rauk út úr hús­inu þeg­ar hún heyrði sker­andi ösk­ur ná­granna. Á ruslahaugi á bygg­ing­ar­svæði bak ...

16. ágú. 2018

Ætt­leiddi sjö systkini sín

Hibo var 15 ára stúlka í Sómalílandi þeg­ar fað­ir henn­ar myrti móð­ur henn­ar fyr­ir 12 árum. Hann var f...

9. ágú. 2018

Við­kvæm á mót­un­ar­ár­un­um

Paul­ine Mhako er 34 ára kennslu­kona í Simba­bve sem hef­ur oft þurft að grípa inn í erf­ið­ar að­stæð­ur u...

1. ágú. 2018

Nið­ur­brot­inn yfir því að kom­ast ekki í skóla

Taye er 17 ára strák­ur í Eþí­óp­íu sem hef­ur áhyggj­ur af fram­tíð sinni því for­eldr­ar hans hafa ekki le...

19. júl. 2018

Hélt hún væri eina stelp­an í bolt­an­um

Það er alltaf ánægju­legt að sjá þeg­ar börn­in úr SOS barna­þorp­um láta drauma sína ræt­ast. Hasnaa Taou...