Velgjörðafyrirtæki SOS Barnaþorpanna
Betri heim fyrir öll börn
Velgjörðafyrirtæki SOS Barnaþorpanna á Íslandi sýna samfélagslega ábyrgð og stuðla að framgangi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem SOS vinnur að með margþættu starfi. Að bera þennan titil er yfirlýsing viðkomandi fyrirtækis um að það geri heiminn betri fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn og stuðli að betra lífi fyrir sárafátækar barnafjölskyldur.