Fréttir
Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi
15. apr. 2017 Almennar fréttir

Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi

Í byrjun árs 2017 fengu SOS Barnaþorpin erfðagjöf í formi íbúðar. Íbúðin var í eigu hjónanna Renate Scholz og Ásgeirs Kristjóns Sörensen. OS Barnaþorpin eru hjónunum innilega þakklát og hefur stjórn S...

Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi
15. apr. 2017 Erfðagjafir

Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi

Í byrjun árs 2017 fengu SOS Barnaþorpin erfðagjöf í formi íbúðar. Íbúðin var í eigu hjónanna Renate Scholz og Ásgeirs Kristjóns Sörensen. OS Barnaþorpin eru hjónunum innilega þakklát og hefur stjórn S...

Tíu milljónir í neyðaraðstoð SOS í Írak
5. apr. 2017 Almennar fréttir

Tíu milljónir í neyðaraðstoð SOS í Írak

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ráðstafað tíu milljónum króna í neyðaraðstoð samtakanna í Írak en í verkefninu er áhersla lögð á aðstoð við barnafjölskyldur á flótta. Aðstoðin beinist sérstaklega að bö...

Bakland barna hefur veruleg áhrif á námsárangur
28. mar. 2017 Almennar fréttir

Bakland barna hefur veruleg áhrif á námsárangur

SOS Barnaþorpin í Noregi í samstarfi við geðheilbrigðismiðstöð barna og foreldra í þar í landi rannsökuðu hvort það hafi áhrif á námsárangur barna hver hefur forræði yfir þeim og hverjar heimilisaðstæ...

Áður umkomulausar-nú á Special Olympics
27. mar. 2017 Almennar fréttir

Áður umkomulausar-nú á Special Olympics

Fjórar ungar íþróttakonur sem búa í SOS Barnaþorpunum á Indlandi tóku þátt í Alþjóðaleikum Special Olympics sem haldnir voru í Austurríki á dögunum.

SOS leikskólinn í Viet Tri -MYNDIR
24. mar. 2017 Almennar fréttir

SOS leikskólinn í Viet Tri -MYNDIR

Í leikskóla SOS Barnaþorpanna í Viet Tri stunda yfir 200 börn nám. Á síðasta ári styrktu Íslendingar leikskólann um tæpar þrjár milljónir sem nýtist afar vel enda er mikið kapp lagt á að börnin fái gó...

Viljum ekki glata annarri kynslóð
15. mar. 2017 Almennar fréttir

Viljum ekki glata annarri kynslóð

Yfirmaður neyðaraðstoðar SOS Barnaþorpanna, Andreas Papp, útskýrir hvernig SOS geta hjálpað sýrlenskum börnum sem þekkja vart neitt annað en hörmungar og áföll.

Neyðaraðstoð SOS í Suður-Súdan
7. mar. 2017 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð SOS í Suður-Súdan

Hungursneyð var lýst yfir í einu fylkja Suður-Súdans í lok febrúar en landið er það yngsta í heimi. Það klauf sig frá Súdan árið 2011 og síðan árið 2013 hefur borgarastyrjöld geisað í landinu. SOS Bar...

Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS
1. mar. 2017 Almennar fréttir

Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS

SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir tilnefningum til Fjölskylduviðurkenningar samtakanna sem verða afhent í maí næstkomandi.

Neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu
1. mar. 2017 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu

SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu en blóðug styrjöld hefur geisað í landinu síðan árið 2013. Talið er að hálf þjóðin, eða rúmar tvær milljónir manna, þurfi á neyðaraðstoð að ha...

Framlög styrktarforeldra á Google korti
24. feb. 2017 Almennar fréttir

Framlög styrktarforeldra á Google korti

Nú hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi sett upp Google kort sem sýnir upplýsingar um staðsetningu allra SOS Barnaþorpa sem íslenskir styrktarforeldrar og barnaþorpsvinir styðja við. Um er að ræða 438 þorp ...

35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna
21. feb. 2017 Almennar fréttir

35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna

-Fimm milljónir til Suður-Súdan þar sem hungursneyð hefur verið lýst yfir.
 SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 35 milljónir til neyðarverkefna samtakanna í sex löndum. Um er að ræða lönd ...

Barnaþorp í Mósambík varð fyrir skemmdum
17. feb. 2017 Almennar fréttir

Barnaþorp í Mósambík varð fyrir skemmdum

Hvirfilbylurinn Dineo reið yfir suðurströnd Afríku í vikunni með þeim afleiðingum að SOS Barnaþorpið í Inhamane í Mósambík varð fyrir skemmdum. Öll börn sluppu ómeidd ásamt starfsfólki.

Fimm milljónir í neyðaraðstoð SOS í Níger
14. feb. 2017 Almennar fréttir

Fimm milljónir í neyðaraðstoð SOS í Níger

Níger er eitt fátækasta ríki heims og var í neðsta sæti vísitölunnar um þróun lífsgæða árið 2012. Ástandið í landinu er afar slæmt en hernaðarátök Boko Haram og stjórnarhersins í Nígeríu, sem hófust á...

Frosthörkur í Grikklandi
30. jan. 2017 Almennar fréttir

Frosthörkur í Grikklandi

Mikl­ar frost­hörk­ur í Grikklandi hafa komið illa niður á flótta­mönn­um sem halda til þar í landi. Neyðarástandi hef­ur verið lýst yfir á nokkr­um stöðum norðarlega í landinu en mikið frost hef­ur r...