Fréttayfirlit 29. maí 2019

6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi

Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Þá fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 manns. 6 nýir meðlimir voru kjörnir í fulltrúaráðið og eru þeir eftirfarandi:

Valdís Þóra Gunnarsdóttir
Páll Stefánsson
Auður Anna Pedersen
Sigurður Pétursson
Ásgeir Páll Ágústsson
Margrét Rún Guðmundsdóttir

Jónína Lýðsdóttir og Fróði Steingrímsson hætta í fulltrúaráðinu og þökkum við þeim kærlega fyrir óeigingjarnt framlag. Stjórnar- og fulltrúaráðsmeðlimir starfa að sjálfsögðu í sjálfboðavinnu.

Lista yfir starfsfólk, stjórn, fulltrúaráðsmeðlimi og velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi má sjá hér.

Nýlegar fréttir

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum
22. nóv. 2024 Almennar fréttir

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum

Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudaginn í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans. Íslensk börn ...

Af hverju stappa börn niður fótunum?
20. nóv. 2024 Almennar fréttir

Af hverju stappa börn niður fótunum?

Alþjóðlegur dagur barnsins er í dag á 35 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. SOS Barnaþorpin ýttu í dag úr vör herferð með þeim tilgangi að útvega börnum þann vettvang sem þau eiga rétt á til...