Fréttayfirlit 22. mars 2018

Árný og Daði heimsækja SOS Barnaþorp

Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður, og kærasta hans Árný Fjóla Ásmundsdóttir dvelja nú í Kambódíu og leyfa landsmönnum að fylgjast með lífi sínu með bráðskemmtilegum myndböndum sem birt eru á heimasíðu RUV.

Á dögunum sendu þau frá sér myndband þar sem við fáum að fylgjast með heimsókn þeirra í SOS Barnaþorp. Sjón er sögu ríkari. Myndbandið má nálgast á heimasíðu RUV.

Nýlegar fréttir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
30. mar. 2025 Almennar fréttir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult

Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.

Utanríkisráðherra gerði rammasamning við SOS
7. mar. 2025 Almennar fréttir

Utanríkisráðherra gerði rammasamning við SOS

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra skrifaði á mánudaginn undir rammasamning við SOS Barnaþorpin til fjögurra ára. Framlög ráðuneytisins til SOS á þessu tímabili nema samtals 689 milljónu...