Fréttayfirlit 10. janúar 2023

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS

Ljóðabókin Bragarblóm eft­ir Ragn­ar Inga Að­al­steins­son, einn kunn­asta hagyrð­ing lands­ins, er nú til sölu í vefverslun SOS. Bókin inni­held­ur 75 limr­ur og kom út á 75 ára af­mæl­is­degi Ragnars. Bók­in er gjöf frá Ragn­ari til sam­tak­anna og renn­ur allt sölu­and­virði hennar, kr. 2.500, óskert til SOS Barnaþorpanna.

Ragnar Ingi hefur verið vel­gjörða­mamaður SOS Barna­þorp­anna til fjölda ára. Hann hefur prófarkalesið fréttablað SOS í sjálfboðavinnu í 13 ár og m.a. staðið fyrir hagyrðingakvöldi til styrktar SOS.

Ragn­ar Ingi hef­ur lengst af starf­að sem kenn­ari og var aðjunkt við Kenn­ara­há­skóla Ís­lands/Menntavís­inda­svið H.Í. Hann hef­ur með­fram kennslu feng­ist við ritstörf, einkum ljóða- og náms­efn­is­gerð. Hann hef­ur einnig rit­að fjöl­marg­ar fræði­grein­ar, einkum um brag­fræði.

Nýlegar fréttir

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum
22. nóv. 2024 Almennar fréttir

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum

Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudaginn í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans. Íslensk börn ...

Af hverju stappa börn niður fótunum?
20. nóv. 2024 Almennar fréttir

Af hverju stappa börn niður fótunum?

Alþjóðlegur dagur barnsins er í dag á 35 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. SOS Barnaþorpin ýttu í dag úr vör herferð með þeim tilgangi að útvega börnum þann vettvang sem þau eiga rétt á til...