Frétta­yf­ir­lit 27. apríl 2018

DHL og SOS sam­an í sjö ár

Árið 2011 gerðu hrað­send­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið DHL og SOS Barna­þorp­in með sér samn­ing um starfs­mennt­un ung­menna. Sam­starf­ið hef­ur geng­ið vel og skil­að góð­um ár­angri.

DHL hef­ur í sam­starfi við SOS Barna­þorp­in tek­ið að sér að  þjálfa upp ungt fólk til að auka lík­urn­ar á því að það fái vinnu og geti afl­að sér tekna. Sam­starf­ið hef­ur náð til 29 landa og haft mjög svo já­kvæð áhrif á mik­inn fjölda ungs fólks.

Í fyrra nutu 4.146 ung­menni góðs af sam­starf­inu og að því komu einnig 1.377 sjálf­boða­lið­ar.

Ráð­gert er að út­víkka enn frek­ar þetta sam­starf þannig að það nái til 16 nýrra landa á ár­inu þannig að fjöldi landa nái 45.

Áhuga­sam­ir geta nálg­ast frek­ari upp­lýs­ing­ar á heima­síðu DHL í Þýskalandi.

Ný­leg­ar frétt­ir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
30. mar. 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Tæ­land: Börn og starfs­fólk óhult

Öll börn og starfs­fólk SOS Barna­þorp­anna í Tæl­andi eru heil á húfi eft­ir stóra jarð­skjálft­ann sem reið yfir land­ið og ná­granna­lönd í gær.

Utanríkisráðherra gerði rammasamning við SOS
7. mar. 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Ut­an­rík­is­ráð­herra gerði ramma­samn­ing við SOS

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra skrif­aði á mánu­dag­inn und­ir ramma­samn­ing við SOS Barna­þorp­in til fjög­urra ára. Fram­lög ráðu­neyt­is­ins til SOS á þessu tíma­bili nema sam­tals 689 millj­ónu...