Fréttayfirlit 18. desember 2019

Dregið í stafarugli jóladagatalsins

Í dag, miðvikudaginn 18. desember, var dregið úr réttum innsendum lausnum í stafarugli Öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna árið 2019. Í ár tóku um 3000 nemendur í tæplega 60 skólum víðs vegar um landið þátt í dagatalinu.
Vinningshafarnir í stafaruglinu árið 2019 eru:

Stafarugl fyrir 1.-4. bekk: Grunnskólinn í Stykkishólmi, 2. bekkur (kennari: Ásdís Árnadóttir)
Stafarugl fyrir 5.-10. bekk: Vopnafjarðarskóli, 5.-6. bekkur (kennari: Unnur Ósk Unnsteinsdóttir)

Um leið og við óskum vinningshöfunum innilega til hamingju langar okkur að þakka öllum nemendum og skólum kærlega fyrir þátttökuna í Öðruvísi jóladagatali í ár. Við munum að sjálfsögðu bjóða aftur upp á Öðruvísi jóladagatal að ári.

Gleðileg jól!

Nýlegar fréttir

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum
22. nóv. 2024 Almennar fréttir

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum

Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudaginn í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans. Íslensk börn ...

Af hverju stappa börn niður fótunum?
20. nóv. 2024 Almennar fréttir

Af hverju stappa börn niður fótunum?

Alþjóðlegur dagur barnsins er í dag á 35 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. SOS Barnaþorpin ýttu í dag úr vör herferð með þeim tilgangi að útvega börnum þann vettvang sem þau eiga rétt á til...