Fréttayfirlit 1. mars 2016

Fjölmenningardagar á Hulduheimum

Sólblómaleikskólinn Hulduheimar á Akureyri héldu upp á svokallaða fjölmenningardaga fyrir stuttu. Þá var hver dagur helgaður einu landi sem tengist skólanum.

Á hverjum degi hittust börn og kennarar í sal skólans þar sem eitt barn ásamt foreldri sagði frá sínu landi.

Síðasti dagurinn í verkefninu var tileinkaður Búrúndí en þaðan kemur Blaise, SOS styrktarbarn leikskólans. Börnin spiluðu vögguvísu frá Búrúndí ásamt því að þau ræddu um hann og hans aðstæður, landi hans og þjóð. Þá spiluðu þau trommur og dönsuðu við fjörugt þjóðlag.

Fjölmenningardagarnir eru árlegir hjá leikskólanum og undanfarin ár hefur einn dagur ávallt verið tileinkaður Blaise. Ansi skemmtileg hefð!

IMG_0934.JPG

IMG_0939.JPG

IMG_0945.JPG

Nýlegar fréttir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
30. mar. 2025 Almennar fréttir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult

Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í Tælandi eru heil á húfi eftir stóra jarðskjálftann sem reið yfir landið og nágrannalönd í gær.

Utanríkisráðherra gerði rammasamning við SOS
7. mar. 2025 Almennar fréttir

Utanríkisráðherra gerði rammasamning við SOS

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra skrifaði á mánudaginn undir rammasamning við SOS Barnaþorpin til fjögurra ára. Framlög ráðuneytisins til SOS á þessu tímabili nema samtals 689 milljónu...