Fréttablað SOS
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila. Um er að ræða þriðja og síðasta tölublað ársins 2017. Um er að ræða einkar áhugavert blað að þessu sinni þar sem meðal annars er fjallað um Nichole Leigh Mosty og ferð hennar til Grikklands þar sem hún starfaði sem sjálfboðaliði SOS.
Hér er hægt að nálgast blaðið á rafrænu formi.
Nýlegar fréttir
Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum
Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudaginn í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans. Íslensk börn ...
Af hverju stappa börn niður fótunum?
Alþjóðlegur dagur barnsins er í dag á 35 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. SOS Barnaþorpin ýttu í dag úr vör herferð með þeim tilgangi að útvega börnum þann vettvang sem þau eiga rétt á til...