Fréttayfirlit 31. janúar 2018

Happdrætti og tónleikar

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna verður með happdrætti og tónleika, föstudaginn 2. febrúar, kl. 21 í Stúdentakjallaranum.  

Gestir geta keypt happdrættsimiða og átt þannig möguleika á að vinna stórglæsilega vinninga, allt á meðan hljómsveitirnar Omotrack og Meistarar Dauðans spila frábæra tónlist.

Allur ágóði happdrættisins rennur til SOS Barnaþorpanna í Grikklandi þar sem unnið er með fylgdarlausum ungmennum á flótta. 

Nýlegar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu
23. apr. 2024 Almennar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu

SOS Barnaþorpin á Íslandi senda á næstu dögum tíu milljónir króna til SOS í Palestínu vegna neyðaraðgerða á Gaza. Rúmar átta milljónir króna hafa safnast í söfnun SOS á Íslandi sem hófst í febrúar og ...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024
22. apr. 2024 Almennar fréttir

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024

Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 13. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Til þess að félagi geti nýtt félagsleg réttindi sín á aðalfundi s...