Fréttayfirlit 2. september 2019

Nýtt fréttablað SOS komið út

Nýjasta fréttablað SOS Barnaþorpanna er nú komið út og er í póstdreifingu til styrktaraðila. Það er líka hægt að skoða blaðið og hlaða því niður í tölvuna eða símann rétt eins og öll önnur fréttablöðin okkar á hér á heimasíðunni.

Í blaðinu er m.a. ✔️viðtal við okkar ástsæla fréttamann Boga Ágústsson sem hefur verið SOS-styrktarforeldri drengs í Eþíópíu í 17 ár, ✔️viðtal við Keníamanninn Samburu sem ólst upp í barnaþorpi og kom hingað til lands í sumar, ✔️miðopnukort sem sýnir hvert framlög Íslendinga til SOS Barnaþorpanna voru send árið 2018.. og fleira og fleira fræðandi um starf samtakanna. Kærar þakkir fyrir stuðninginn og njótið blaðsins.

Nýlegar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu
23. apr. 2024 Almennar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu

SOS Barnaþorpin á Íslandi senda á næstu dögum tíu milljónir króna til SOS í Palestínu vegna neyðaraðgerða á Gaza. Rúmar átta milljónir króna hafa safnast í söfnun SOS á Íslandi sem hófst í febrúar og ...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024
22. apr. 2024 Almennar fréttir

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024

Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 13. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Til þess að félagi geti nýtt félagsleg réttindi sín á aðalfundi s...