Frétta­yf­ir­lit 27. júní 2022

Tíma­bund­in stytt­ing á opn­un­ar­tíma skrif­stofu

Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu

Vegna sum­ar­leyfa lok­ar skrif­stof­an okk­ar klukk­an 13:00 þriðju­dag, mið­viku­dag og fimmtu­dag 28.-30. júní og klukk­an 12:00 föstu­dag­inn 1. júlí. Við minn­um á tölvu­póst­fang­ið sos@sos.is og er öll­um er­ind­um svar­að strax að morgni næsta dags.

Hefð­bund­inn opn­un­ar­tími verð­ur svo aft­ur frá og með mánu­deg­in­um 4. júlí.

Skrif­stofa SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi er opin mánu­daga til fimmtu­daga milli kl. 9 og 16 og föstu­daga milli kl. 9 og 13.

Ný­leg­ar frétt­ir

Tæland: Börn og starfsfólk óhult
30. mar. 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Tæ­land: Börn og starfs­fólk óhult

Öll börn og starfs­fólk SOS Barna­þorp­anna í Tæl­andi eru heil á húfi eft­ir stóra jarð­skjálft­ann sem reið yfir land­ið og ná­granna­lönd í gær.

Utanríkisráðherra gerði rammasamning við SOS
7. mar. 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Ut­an­rík­is­ráð­herra gerði ramma­samn­ing við SOS

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra skrif­aði á mánu­dag­inn und­ir ramma­samn­ing við SOS Barna­þorp­in til fjög­urra ára. Fram­lög ráðu­neyt­is­ins til SOS á þessu tíma­bili nema sam­tals 689 millj­ónu...