Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna er tilvalið til að skrifa niður afmælisdaga fjölskyldumeðlima og er hægt að nota óháð því hvaða ár er hverju sinni.
Bókin „Andlit Afríku - einn á hjóli í Afríku“ er gjöf frá Hringfaranum, styrktarsjóði. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS Barnaþorpanna.
Jólakort: 2022 (10 kort saman)Hönnuður: Elsa Nielsen, stærð 13,5 x 13,5. „Gleðileg jól“ í upphleyptri áletrun. Umslög fylgja.Hægt er að kaupa stakt kort á kr. 400.- á skrifstofu okkar.
Jólakort (10 kort saman)Hönnuður: María Manda. Standandi kort. Stærð 21x10,5 cm með texta. 5 stykki af hvoru korti eða alls 10 kort. Umslög fylgja.
Með kaupum á flóttabangsanum hjálpar þú flóttabörnum að aðlagast nýjum aðstæðum og veitir þeim tækifæri á menntun og betra lífi.