Andlit Afríku
Verð
7.900 kr
Bókin Andlit Afríku - einn á hjóli í Afríku er gjöf frá Hringfaranum, styrktarsjóði. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS Barnaþorpanna. Hringfarinn Kristján Gíslason fór á mótorhjóli sínu niður Afríku árið 2019 og hjólaði 17.411 kílómetra. Á leiðinni upplifði hann margvísleg ævintýri sem hann gerir góð skil í máli og myndum.
Í bókinni eru QR kóðar sem vísa á 35 myndbönd sem Kristján tók á ferð sinni um Afríku. Leiðbeiningar um notkun á QR kóðum má sjá í meðfylgjandi myndskeiði á vefsíðu Hringfarans.
Fjöldi