Fréttayfirlit 14. október 2016

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna stofnað

Í gær var stofnfundur ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna haldinn. Þar kom saman hópur af áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 – 22 ára sem vill leggja sitt af mörkum til að stuðla að réttindum barna um allan heim.

Á fundinum var formaður ráðsins kosinn og línur lagðar fyrir starfsemi félagsins. Það verður gaman að fylgjast með ráðinu í framtíðinni.

Frekari upplýsingar um ráðið má finna hér. 

Nýlegar fréttir

Ingibjörg og Anna Bjarney kjörnar í stjórn SOS
15. maí 2024 Almennar fréttir

Ingibjörg og Anna Bjarney kjörnar í stjórn SOS

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi var haldinn mánudaginn 13. maí og urðu þá breytingar á stjórn samtakanna. Ingibjörg E. Garðarsdóttir og Anna Bjarney Sigurðardóttir voru kjörnar í stjórnina til ...

SOS eru einu samtökin eftir á Gaza sem taka að sér fylgdarlaus börn
14. maí 2024 Almennar fréttir

SOS eru einu samtökin eftir á Gaza sem taka að sér fylgdarlaus börn

Ástandið á Gaza er sérstaklega viðkvæmt núna og SOS Barnaþorpin eru einu hjálparsamtökin eftir á svæðinu sem taka að sér fylgdarlaus börn. Þessi frétt er uppfærð reglulega með nýjustu fréttum frá SOS ...