Fréttayfirlit 9. febrúar 2024

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS

Stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom saman til aukaaðalfundar fimmtudaginn 8. febrúar. Tilefnið var breyting á samþykktum samtakanna þess efnis að stjórn skuli vera með varamann til samræmis við lög um félög til almannaheilla sem starfa yfir landamæri. Valdís Þóra Gunnarsdóttir var kjörin varamaður stjórnar fram að næsta aðalfundi.

Meðfylgjandi mynd er frá aðalfundi stjórnar 2023.

Sjá einnig:

Fundargerð aukaaðalfundar

Samþykktir SOS Barnaþorpanna

Nýlegar fréttir

Ingibjörg og Anna Bjarney kjörnar í stjórn SOS
15. maí 2024 Almennar fréttir

Ingibjörg og Anna Bjarney kjörnar í stjórn SOS

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi var haldinn mánudaginn 13. maí og urðu þá breytingar á stjórn samtakanna. Ingibjörg E. Garðarsdóttir og Anna Bjarney Sigurðardóttir voru kjörnar í stjórnina til ...

SOS eru einu samtökin eftir á Gaza sem taka að sér fylgdarlaus börn
14. maí 2024 Almennar fréttir

SOS eru einu samtökin eftir á Gaza sem taka að sér fylgdarlaus börn

Ástandið á Gaza er sérstaklega viðkvæmt núna og SOS Barnaþorpin eru einu hjálparsamtökin eftir á svæðinu sem taka að sér fylgdarlaus börn. Þessi frétt er uppfærð reglulega með nýjustu fréttum frá SOS ...