Réði ekki við að vera einstæður faðir
Fyrir rúmu ári sögðum við ykkur frá bosnísku feðgunum Mirza og Haris sem fyrir tilstilli Fjölskyldue...
Laus frá ofbeldinu
Sisay er einstæð húsmóðir sem slapp frá drykkfelldum og ofbeldishneigðum eiginmanni sínum og býr nú ...
Áður sundruð en nú sameinuð á ný
Líf tvíburanna Fadu* og Seidu* og systkina þeirra breyttist skyndilega þegar móðir þeirra dó. Systki...
Líf á tímum kórónuveirunnar
Marija Cvetanovska er 20 ára laganemi frá Skjope í Norður-Makedóníu. Hún hefur verið skjólstæðingur ...
Fórnarlamb mansals fær skjól í SOS barnaþorpi
Ludginie Jovin mun seint skilja hvernig foreldrar hennar gátu afhent hana ókunnugu fólki eftir jarðs...
Velgengni SOS barna Franciscu
Árið 1976, tveimur árum eftir að fyrsta SOS barnaþorpið var opnað í Gana, sótti Francisca Dzalo um a...
„Upplifum hana sem eina af okkur“
Pálína Sigurðardóttir í Reykjavík hefur verið SOS-foreldri tveggja barna í SOS barnaþorpinu Greenfie...
Heillaði dómarana í The Voice og komst áfram
Nesrine Bouchnak, 9 ára stúlka sem býr í SOS barnaþorpinu í Mahres í Túnis, fékk alla dómarana þrjá ...
Sér þróun á persónuleika SOS barnanna sinna
Um tíu þúsund Íslendingar á öllum aldri eru SOS-foreldrar og er algengast að fólk sé komið á fertugs...
Ætlar að verða fræg fréttakona
Lúna er 17 ára og ólst upp í SOS barnaþorpinu í Esmeraldas í Ekvador. Henni var á dögunum launaður m...
Suður-Asíumeistari með landsliði Nepal
Mikil gleði braust út í SOS barnaþorpinu í Bharatpur í Nepal sl. þriðjudag, 10. desember, þegar U23 ...
Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt barnaþorp
Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn...
Gekk ekki í skóla í 3 ár
Muhannad er 11 ára strákur í Sýrlandi sem hefur mátt þola meiri hörmungar en við flest þekkjum. Han...
Finnur til ábyrgðar sem elsta systkinið
*Akpena var 16 ára þegar mamma hennar, *Aletta, átti ekki lengur fyrir skólagjöldum hennar og námsgö...
Gerir tónlistarmyndbönd fyrir stjörnurnar
Þegar Victor Rojas missti móður sína fyrir 17 árum flutti hann ásamt tveimur hálfbræðrum sínum í SOS...
Úr „ræsinu“ á toppinn
Samburu Wa-Shiko er frábært dæmi um barn í neyð sem fékk nýtt tækifæri hjá SOS Barnaþorpunum og hefu...