2. okt. 2019

2400 krónur á viku framfleyta fjölskyldunni

Zamzan og eiginmaður hennar Mahamad búa ásamt þremur börnum sínum í litlu hrörlegu húsi í hinu afske...

25. sep. 2019

Skólinn er skjól fyrir ógninni

Börnin í nýendurbyggðum grunnskóla í Aleppó í Sýrlandi vilja helst ekki fara heim úr skólanum því þa...

20. sep. 2019

Vann þriðjung allra verðlauna Jórdaníu á heimsleikunum

Sahera Sa’ad ólst upp í SOS barnaþorpinu í Aqaba í Jórdaníu og fyrr á þessu ári var hún ein af 26 íþ...

28. ágú. 2019

Bogi hefur verið styrktarforeldri Ísaks í 17 ár

Bogi Ágústsson, fréttamaður hjá RÚV, hefur verið SOS-styrktarforeldri í 17 ár og fylgst með uppvexti...

15. ágú. 2019

Sorgleg örlög Öldu og Kötu

Það enda ekki allar sögur vel og því miður höfum við eina slíka að segja núna. Einhverjir styrktarað...

14. ágú. 2019

Gana: Sex systkini fá heimili í SOS Barnaþorpi

Þau eru sex systkinin. Þegar mamma þeirra dó sendi fátækur og ráðalaus faðir þeirra þrjú barnanna (t...

26. júl. 2019

Þurfti tvisvar að flýja með börnin úr barnaþorpum vegna stríðsátaka

Ímyndaðu þér hvernig það væri að ala börn upp á stríðshrjáðu svæði og þurfa að flýja heimili þitt, e...

24. júl. 2019

Fatahönnuður ólst upp í SOS barnaþorpi

Ruth Morris ólst upp í SOS barnaþorpinu í Monroviu, höfborg Líberíu, frá því hún var eins árs hjá SO...

28. jún. 2019

Þegar ofbeldið tók enda

Það var á köldum og blautum sunnudegi í nóvember 2018 í Minsk í Hvíta Rússlandi sem Dasha* og dóttir...

14. jún. 2019

SOS barnaþorp í Hvíta Rússlandi fæst við afleiðingar Chernobyl-slyssins

Mikil aukning á krabbameini í börnum í Hvíta Rússlandi er oft tengd kjarnorkuslysinu í Chernobyl sem...

27. maí 2019

Þénar mest 400 krónur á dag

Sadije er móðir þriggja barna í smábænum Iteya í Eþíópíu og býr hún ásamt þeim og eiginmanni sínum í...

24. maí 2019

Ungar systur skildar eftir á lestarstöð

Verslunareigandi nokkur á lestarstöðinni í Faridabad í Indlandi tók eftir því í ágúst sl. að tvær un...

18. maí 2019

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu

Söngdívan Hera Björk Þórhallsdóttir er einn af velgjörðarsendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hú...

2. maí 2019

21 árs með 12 manns í vinnu

Asiya Saed ákvað að leita sér að vinnu eftir að hún lauk gagnfræðinámi í Sómalílandi fyrir fjórum ár...

17. apr. 2019

Erfiðast þegar systirin dó

Mash var 5 ára þegar hún kom ásamt systur sinni í SOS barnaþorpið í Adiss Ababa í Eþíópíu. Þær höfðu...

12. apr. 2019

Báðir foreldrarnir í fangelsi

Carmen og eiginmaður hennar afplána 10 ára fangelsisdóm í Perú fyrir eiturlyfjasmygl. Carmen losnar ...