
SOS sögur
SOS-mamma fann skilvirka leið fyrir tilfinningar barnanna
Rochelle starfar sem SOS-móðir í SOS barnaþorpinu í Manila á Filippseyjum. Þar annast hún börn sem eru ekki hennar eigin, en hún elskar þau eins og sín eigin.
— NánarRochelle starfar sem SOS-móðir í SOS barnaþorpinu í Manila á Filippseyjum. Þar annast hún börn sem eru ekki hennar eigin, en hún elskar þau eins og sín eigin.
— NánarAbby á heima í Tanzaníu. Abby langar til að verða fréttakona þegar hún verður stór og er þegar byrju...
Rita er 14 ára og býr tímabundið í SOS barnaþorpinu í Jorpati í Nepal ásamt eldri bróður sínum, Bila...
Einu sinni var ungur drengur í austurrísku Ölpunum sem hét Hermann Gmeiner. Móðir hans var látin og ...
Sonam Gangsang fór í sína fyrstu utanlandsferð í sumar, rúmlega fertug að aldri, og áfangastaðurinn ...
Chandra Kala er ein af mörgum SOS mömmum sem hafa helgað líf sitt því að passa upp á og ala upp umko...
Lamia* hefur frá unga aldri elskað að spila fótbolta. Hana dreymir um að verða atvinnukona og til að...
Meena* er ung stelpa sem býr í litlu samfélagi nálægt Delí á Indlandi. Þar eru gömul kynjaviðmið afa...
Maria* er þriggja ára og býr ásamt Lauru frænku sinni nálægt Bogota í Kólumbíu. Laura bauðst til að ...
Awa og Adama eru tvíburasystur sem spila með kvennalandsliði Gambíu í fótbolta og er Adama komin í a...
Emebet hefur verið SOS móðir í 8 ár í barnaþorpinu í Addis Ababa. Hún er í dag móðir átta barna en h...
Anna er elst fimm systkina sem ólust upp í SOS barnaþorpinu í Lekenik í Króatíu. Vegna vanrækslu hei...
Eva Ruza, systur hennar tvær og foreldrar, styrkja alls fjögur börn í sama SOS barnaþorpinu í Króatí...
Írena* var aðeins nýorðin 13 ára þegar hún varð ólétt eftir nauðgun. Allt í einu voru framtíðardraum...
Það hljómar kannski óhugsandi að foreldri geti bara látið verða af því að yfirgefa börn sín en það e...
Amina er þriggja ára stúlka sem fannst ráfandi um fylgdarlaus við eftirlitsstöð á Gaza í Palestínu í...
Hera Björk Þórhallsdóttir, velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, heimsótti SOS barnaþorp ...