
Fyrrverandi SOS barn tók heimsfræga ljósmynd
Amul Thapa ólst upp í SOS barnaþorpinu í Kavre í Nepal. Hann starfar sem blaðaljósmyndari hjá nepöls...

Ekki alltaf auðvelt að vera SOS-mamma
Það er hægt að hjálpa öðrum á marga vegu. Á hverjum degi er fólk um allan heim sem leggur sitt af mö...

Jólagjöfin var styrktarbarn
Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, fékk óvæntan glaðning í jólagjöf frá eiginkonu sinni Bi...

„Hét því að láta draum Vals rætast í gegnum mig“
Valur Guðmundsson lést þann 29. desember 2020, skömmu fyrir áttræðisafmæli sitt 9. janúar. Sá draumu...

Gekk erfiðlega að venjast því að skorta ekkert
Í SOS barnaþorpi í Rúanda býr SOS móðirin Mediatrice ásamt fjórum SOS börnunum sínum. Það sést ekki ...

Systkini byggja upp nýtt líf eftir óbærilega barnæsku
Ana upplifði hræðilega barnæsku en örið á sálinni grær smám saman. En líkamsörin hverfa aldrei og ve...

Yfirgefnar systur fá heimili í SOS barnaþorpi
Í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi búa systurnar Khusnuma, 6 ára, og Rehnuma, 7 ára, sem vo...

Foreldrar yfirgáfu barn með Downs
Foreldrar Péturs treystu sér ekki til að ala upp barn með Downs heilkenni svo þau yfirgáfu hann þega...

Bjó á götunni en varð hjúkrunarfræðingur
Þegar Kamala Tapa var þriggja ára bjó hún á götunni í Katmandú, höfuðborg Nepal. Í dag er hún 26 ára...

Hugsar sjaldan til blóðforeldranna
Sneha var þriggja mánaða þegar hún kom í SOS barnaþorið í Guwahati á Indlandi. Hún er tvítug í dag e...

Kjörin Húsvíkingur ársins eftir einstakt framtak í þágu SOS
Guðrún Kristinsdóttir á Húsavík er hrærð yfir viðbrögðum sem hún fékk frá fólki um allt land eftir a...

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn
Ahimed Bobi, 47 ára tveggja barna heimilisfaðir í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu, hefur ekki alltaf...

Ólst upp í SOS barnaþorpi en býr á Íslandi
Ekkert SOS barnaþorp er á Íslandi svo það þykir til tíðinda að hér á landi er búsett kona sem ólst u...

Ætlar að verða fyrsti Óskarsverðlaunahafi Nepal
Rupesh Lama var þriggja ára þegar hann kom í SOS barnaþorpið í Kavre í Nepal þar sem hann ólst upp. ...

Fyrirgefðu að ég vildi ekki vera pabbi þinn
Lífið fór ekki vel af stað hjá Leanne litlu. Móðir hennar lést eftir fæðingu í Bujumburu, höfuðborg ...

12 ára stúlka gekk systkinum sínum í móðurstað
Árið 2016 fór að kvisast út í strjálbýlu þorpi í austur Kenía að þrjú ung systkini, þriggja til tólf...