16. júl. 2016

Um­komu­laus börn í Síerra Leóne blómstra hjá SOS Barna­þorp­un­um

SOS Barna­þorp­in í Síerra Leóne eru heim­ili fyr­ir börn sem af ein­hverj­um ástæð­um geta ekki búið með l...

4. júl. 2016

Að vera góð­hjört­uð: SOS Barna­þorp­in veita lækn­is­að­stoð í flótta­manna­búð­um í Ung­verjalandi

Katal­in Berend er kom­in á eft­ir­launa­ald­ur eft­ir að hafa starf­að sem barna­lækn­ir. Nú er hún sjálf­boða...

27. jún. 2016

Bona ætl­ar sér stóra hluti í fót­bolta

Hinn fjór­tán ára gamli Bona* er metn­að­ar­full­ur fót­bolta­mað­ur sem ætl­ar sér stóra hluti í fót­bolta­hei...

20. jún. 2016

„Ef við fengj­um ekki lækn­is­að­stoð væri Ahmad nú þeg­ar dá­inn.“

Abdullah og fjöl­skyld­an hans voru send frá Sví­þjóð til Ung­verja­lands eft­ir erf­iða för í gegn­um Evr­óp...

16. jún. 2016

SOS-heilsu­gæsla létt­ir líf­ið

Esetu, 42, er þakk­lát fyr­ir að þurfa ekki að velja á milli þess að versla í mat­inn og fara til lækni...

6. jún. 2016

Abdullah held­ur einn upp á Rama­dan

Þeg­ar föstu­mán­uð­ur­inn Rama­dan hefst munu múslim­ar um heim all­an forð­ast mat, drykk og fleira frá sól...

3. jún. 2016

Fjöl­skylda flýr til að bjarga lífi dótt­ur sinn­ar

Na­tal­ía og Rom­an* flúðu þorp­ið sitt í aust­ur-Úkraínu ásamt þrem­ur börn­um þeg­ar að stríð­ið náði til þ...

27. maí 2016

Fyr­ir og eft­ir: Christa í Búrúndí

Christa er frá Búrúndí. Hún var að­eins einn­ar viku göm­ul þeg­ar móð­ir henn­ar lést. Móð­ir­in féll nið­ur...

25. maí 2016

Fyr­ir suma unga flótta­menn er för­in til Evr­ópu ein­mana­leg

Líkt og þús­und­ir annarra ungra flótta­manna í Evr­ópu hóf hinn 16 ára  Jamal Muafak* för sína frá Sýrl...

19. maí 2016

Chifundo er inn­blást­ur fyr­ir fjöl­skyldu sína

Upp­vaxt­ar­ár Chifundo Dinn­es, 22 ára, voru svip­uð margra annarra íbúa í bæn­um Chikwawa í Nga­bu, Malav...

11. maí 2016

Já­kvæð­ar upp­eldisað­ferð­ir SOS hafa góð áhrif

Gusta­vo var erfitt barn. Eft­ir að móð­ir hans fór til SOS sam­fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar í Var­gem Grande ti...

10. maí 2016

Takk mamma!

Leo var fimm ára þeg­ar mamma hans dó. Svo dó pabbi hans stuttu síð­ar. Leo flutti inn til afa síns og...

28. apr. 2016

Bjó ein í skóg­in­um

Hanna verð­ur 14 ára á þessu ári. Hún og syst­ir henn­ar (9 ára) voru tekn­ar inn í SOS fjöl­skyldu í Ond...

22. apr. 2016

For­eldra­laus­ir í Finn­landi

Fyrstu íbú­arn­ir á ung­menna­heim­ili SOS í Jy­vä­skylä í Finn­landi komu frá Af­gan­ist­an og Írak. Um var að...

6. apr. 2016

Níg­er­ísk­ur fót­boltastrák­ur á SOS ung­menna­heim­ili í Eistlandi

Með lof­orð um at­vinnu­mennsku í knatt­spyrnu í fartesk­inu, kom hinn 16 ára gamli Samu­el til Eist­lands ...

1. apr. 2016

Gekk tíu kíló­metra á dag

Effie er sex ára stúlka frá Gh­ana. Áður en hún fékk nýtt heim­ili í SOS Barna­þorpi hafði hún aldrei f...