Fréttir
45 grunnskólar með í Öðruvísi jóladagatali SOS
5. des. 2018 Almennar fréttir

45 grunnskólar með í Öðruvísi jóladagatali SOS

SOS Barnaþorpin á Íslandi bjóða grunnskólum landsins nú upp á Öðruvísi jóladagatal þriðja árið í röð og var fyrsti glugginn opnaður sl. mánudag, 3. desember. Á hverjum skóladegi í desember opna börnin...

Rúrik kom færandi hendi í barnaþorp
30. nóv. 2018 Almennar fréttir

Rúrik kom færandi hendi í barnaþorp

Börnin og ungmennin í SOS barnaþorpinu Pfalz í Eisenberg í Þýskalandi urðu himinlifandi þegar fengu heimsókn frá Rúrik Gíslasyni, landsliðsmanni í fótbolta á dögunum. Rúrik er nýjasti velgjörðarsendih...

Fékk loksins að læra
22. nóv. 2018 Fjölskylduefling

Fékk loksins að læra

Francis upplifði heimilisofbeldi á hverjum degi og þrátt fyrir að vera táningur þurfti hún að vinna til að framfleyta fjölskyldu sinni. Verandi elsta dóttirin á heimilinu hvíldu helstu skyldurnar á he...

Varð styrktarforeldri eftir heimsókn í barnaþorp
19. nóv. 2018 Almennar fréttir

Varð styrktarforeldri eftir heimsókn í barnaþorp

Íslenskir SOS styrktarforeldrar eru nærri níu þúsund talsins og margir þeirra nýta sér rétt sinn til að heimsækja styrktarbarnið sitt. Óhætt er að segja að sú lífsreynsla sé ógleymanleg og margir styr...

119 þúsund söfnuðust á hagyrðingakvöldi
14. nóv. 2018 Almennar fréttir

119 þúsund söfnuðust á hagyrðingakvöldi

119 þúsund krónur söfnuðust á hagyrðingakvöldi SOS Barnaþorpanna sem haldið var í Fáksheimilinu í Víðidal 8. nóvember sl. Efnt var í fyrsta sinn til þessa fjáröflunarviðburðar sem gekk vonum framar og...

Nýju jólakortin komin í sölu
13. nóv. 2018 Almennar fréttir

Nýju jólakortin komin í sölu

Tvö ný jólakort og tvö tækifæriskort hafa nú bæst við í sölu í vefversluninni á heimasíðunni okkar. Kortin eru hönnuð fyrir SOS Barnaþorpin á Íslandi og er sala þeirra liður í fjáröflun fyrir samtökin...

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
8. nóv. 2018 Almennar fréttir

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki

Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
8. nóv. 2018 Fjölskylduefling

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki

Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...

Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð
30. okt. 2018 Fjölskylduefling

Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð

Þegar börn Lauru fóru að sækja samfélagsmiðstöð SOS Barnaþorpanna í Callao í Perú komu alvarleg hegðunarvandamál þeirra í ljós sem lýstu sér í grimmilegu ofbeldi í garð annarra barna. Þessi hegðun rey...

Skráning fyrir „Öðruvísi jóladagatal“ SOS
26. okt. 2018 Almennar fréttir

Skráning fyrir „Öðruvísi jóladagatal“ SOS

Skráning stendur nú yfir í Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna sem við verðum nú með þriðja árið í röð fyrir grunnskóla landsins. Dagana 3.-14. desember verður hægt að opna nýja glugga jóladagatals...

Hagyrðingakvöld til styrktar SOS
25. okt. 2018 Almennar fréttir

Hagyrðingakvöld til styrktar SOS

Það kom til tals hjá okkur í sumar að halda fjáröflunarviðburð af einhverju tagi fyrir samtökin og þegar hugmynd um hagyrðingakvöld var nefnd féll hún strax vel í kramið. SOS Barnaþorpin eiga velgjörð...

Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
23. okt. 2018 Almennar fréttir

Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið

Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...

Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
23. okt. 2018 Erfðagjafir

Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið

Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...

Fátæktin rændi mannvirðingunni
19. okt. 2018 Fjölskylduefling

Fátæktin rændi mannvirðingunni

Kojo er 14 ára strákur í Eþíópíu sem getur séð fram á bjartari tíma vegna stuðnings Fjölskylduvina SOS á íslandi. En lífið hefur hingað til verið allt annað en dans á rósum hjá Kojo og fjölskyldu hans...

Íslendingar hjálpa ungmennum í Sómalíu að fá vinnu
18. okt. 2018 Almennar fréttir

Íslendingar hjálpa ungmennum í Sómalíu að fá vinnu

Utanríkisráðuneytið hefur styrkt SOS Barnaþorpin á Íslandi um 51,5 milljónir króna til að fjármagna atvinnuhjálp ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi. Verkefnið nefnist „The Next Economy“ og stendur yf...