Fréttir
Matthew á Haítí – mikil þörf á aðstoð
12. okt. 2016 Almennar fréttir

Matthew á Haítí – mikil þörf á aðstoð

Að minnsta kosti 25% af landsvæði Haítí og um 12% þjóðarinnar hafa orðið fyrir áhrifum frá fellibylnum Matthew. Fellibylurinn skall á landinu þann 4. október og olli miklum flóðum og skemmdum.  Samkvæ...

Íslendingar öflugir styrktaraðilar Sýrlands
6. okt. 2016 Almennar fréttir

Íslendingar öflugir styrktaraðilar Sýrlands

Það gleður okkur mikið að tilkynna að vegna góðra undirtekta við söfnun okkar fyrir neyðaraðstoð SOS í Sýrlandi getum við nú þegar sent 3 milljónir til Sýrlands. Fjárhæðinni hefur verið safnað með frj...

Hvernig er hægt að styrkja SOS í Sýrlandi?
4. okt. 2016 Almennar fréttir

Hvernig er hægt að styrkja SOS í Sýrlandi?

Söfnunin okkar hefur fengið frábærar viðtökur og því erum við þakklát. Neyðin er gríðarleg í Sýrlandi og SOS hefur þörf á aðstoð, bæði vegna rýmingar barnaþorps samtakanna í Damaskus og vegna neyðarað...

Varúðarráðstafanir SOS í Haítí vegna fellibylsins Matthew
4. okt. 2016 Almennar fréttir

Varúðarráðstafanir SOS í Haítí vegna fellibylsins Matthew

Fellibylurinn Matthew skall á Haítí fyrr í dag og flóð vegna bylsins hefur haft áhrif á samfélög í Haítí yfir helgina. SOS Barnþorpin hafa haft starfsemi í landinu síðastliðin 38 ár og hófu varúðarráð...

Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland
30. sep. 2016 Almennar fréttir

Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland

Miklar hörmungar ganga nú yfir Sýrland og hefur ástandinu verið líkt við helvíti á jörð. Börn þjást gríðarlega og ef þau lifa hörmungarnar af má búast við að langtímaáhrifin á sálina verði talsverð.

...

Aleppo í Sýrlandi – er enginn að gera neitt?
27. sep. 2016 Almennar fréttir

Aleppo í Sýrlandi – er enginn að gera neitt?

Undanfarið hafa borist skelfilegar fréttir frá Aleppo í Sýrlandi. Meðal annars hefur komið fram að bílalestir með hjálpargögn hafi verið sprengdar og aldrei náð til nauðstaddra íbúa borgarinnar. Einhv...

Góðgerðarráð Versló styrkir SOS Barnaþorpin í Kosovo
23. sep. 2016 Almennar fréttir

Góðgerðarráð Versló styrkir SOS Barnaþorpin í Kosovo

SOS Barnaþorpin fengu nýverið styrk frá Góðgerðarráði Verzlunarskóla Íslands sem safnað var á síðasta skólaári. Alls söfnuðust 612 þúsund krónur sem fara óskipt til ungbarnaheimila SOS Barnaþorpanna í...

SOS Barnaþorpin skipuleggja aðgerðir eftir eldsvoðann í Moria-búðunum á Lesbos
21. sep. 2016 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin skipuleggja aðgerðir eftir eldsvoðann í Moria-búðunum á Lesbos

Eldsvoði í flóttamannabúðunum Moria á eyjunni Lesbos í Grikklandi eyðilagði stóran hluta búðanna síðastliðinn mánudag. SOS Barnaþorpin halda þar utan um barnvænt svæði þar sem börn og ungmenni hafa ör...

SOS Barnaþorpin veita íbúum Aleppo læknisaðstoð
19. sep. 2016 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin veita íbúum Aleppo læknisaðstoð

29 ára læknirinn Fadi* hóf störf fyrir SOS Barnaþorpin í lok ágúst. Hann veitir íbúum Aleppo læknisaðstoð fjóra daga í viku. Sökum þess hve margir eru hræddir við sjúkrahúsin, sem oft verða fyrir spre...

SOS Barnaþorpin fá viðurkenningu spænska konungsveldisins
7. sep. 2016 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin fá viðurkenningu spænska konungsveldisins

Virt viðurkenning hefur verið veitt til SOS Barnaþorpanna á Spáni, nánar tiltekið Asturias prinsessuverðlaunin fyrir eindrægni, sem spænska konungsveldið veitir á ári hverju.

Ný auglýsing SOS Barnþorpanna
6. sep. 2016 Almennar fréttir

Ný auglýsing SOS Barnþorpanna

Í gær var ný auglýsing SOS á Íslandi frumsýnd í sjónvarpi og á vefmiðlum. Auglýsingunni er ætlað að varpa ljósi á raunveruleika fjöldamargra barna í heiminum í dag, sem eiga engan að og búa við afar e...

Söfnun fyrir Sýrland
30. ágú. 2016 Almennar fréttir

Söfnun fyrir Sýrland

SOS Barnaþorpin eru ein af fáum samtökum sem starfa enn fyrir börn og fjölskyldur í Aleppo. Aðstæður þar eru afar erfiðar og því hafa mörg hjálparsamtök þurft að yfirgefa borgina, en þörf fyrir hjálp ...

Meiri hjálp til Sýrlands
18. ágú. 2016 Almennar fréttir

Meiri hjálp til Sýrlands

SOS Barnaþorpin bæta nú við aðstoð sína til barna og fjölskyldna í Aleppo. Stefnt er að opnun nýs barnvæns svæðis og aukinni dreifingu matvæla til vegalausra barna og fjölskyldna þeirra.

Ferðast til 80 landa og syngur þjóðsöngva til styrktar SOS Barnaþorpunum
10. ágú. 2016 Almennar fréttir

Ferðast til 80 landa og syngur þjóðsöngva til styrktar SOS Barnaþorpunum

Capri Everitt er 11 ára kanadísk stúlka sem hefur ferðast til 79 landa ásamt fjölskyldu sinni undanfarna 8 mánuði. Í öllum löndunum hefur Capri sungið þjóðsöng landsins á tungumáli innfæddra og um lei...

Frá barnaþorpi í Simbabve yfir á Ólympíuleikanna í Ríó: Viðtal við Mavis Chirandu
8. ágú. 2016 Almennar fréttir

Frá barnaþorpi í Simbabve yfir á Ólympíuleikanna í Ríó: Viðtal við Mavis Chirandu

Á miðvikudagskvöldið 3. ágúst spilaði Mavis Chirandu, sem ólst upp í Barnaþorpinu Bindura í Simbabve, sinn fyrsta fótboltaleik á Ólympíuleikunum í Ríó gegn Þýskalandi og var þar fulltrúi landsliðs Sim...