Fréttir
SOS aðstoðar fórnarlömb ebólu
14. apr. 2016 Almennar fréttir

SOS aðstoðar fórnarlömb ebólu

Frá því í mars 2014 hafa yfir 2.500 dauðsföll af völdum ebólu verið tilkynnt í Gíneu. Þá er talið að um 6.000 börn séu munaðarlaus í landinu. Ebólu-faraldrinum er nú formlega lokið í landinu en engin ...

Neyðaraðstoð vegna langvarandi þurrka
6. apr. 2016 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð vegna langvarandi þurrka

Langvarandi þurrkar hafa haft skelfilegar afleiðingar í aust­an- og sunn­an­verðri Afríku en um 50 milljónir manna þjást af mat­ar- og vatns­skort­i.

Systkini flutt frá Madaya
30. mar. 2016 Almennar fréttir

Systkini flutt frá Madaya

SOS Barnaþorpin í Sýrlandi, í samstarfi við sýrlenska Rauða krossinn, hafa undanfarna tvo mánuði aðstoðað íbúa í Madaya sem hafa verið innikróaðir í meira en hálft ár vegna umsáturs stjórnarhersins. E...

Opnun sjötta SOS Barnaþorpsins í Kambódíu
17. mar. 2016 Almennar fréttir

Opnun sjötta SOS Barnaþorpsins í Kambódíu

Sjötta SOS Barnaþorpið í Kambódíu var opnað með pompi og prakt í Kampot þann 5. mars síðastliðinn.  Kambódíski forsætisráðherrann var viðsaddur athöfnina ásamt fjögur þúsund öðrum gestum. Forsætisráðh...

Fimm ár frá upphafi stríðsins
14. mar. 2016 Almennar fréttir

Fimm ár frá upphafi stríðsins

Borgarastríð hófst í Sýrlandi fyrir fimm árum síðan og hafa SOS Barnaþorpin aðstoðað hundruð þúsunda Sýrlendinga síðan þá, bæði með neyðaraðstoð og í gegnum önnur verkefni. Samtökin hófu þó fyrst star...

Fjölmenningardagar á Hulduheimum
1. mar. 2016 Almennar fréttir

Fjölmenningardagar á Hulduheimum

Sólblómaleikskólinn Hulduheimar á Akureyri héldu upp á svokallaða fjölmenningardaga fyrir stuttu. Þá var hver dagur helgaður einu landi sem tengist skólanum.

Ástandið fer versnandi vegna langvarandi þurrka
29. feb. 2016 Almennar fréttir

Ástandið fer versnandi vegna langvarandi þurrka

„Langvarandi þurrkar hafa haft skelfilegar afleiðingar í aust­an- og sunn­an­verðri Afríku.  Ástandið fer versn­andi þar sem mat­ar- og vatns­skort­ur færist í auk­ana,“ segir Dereje Wordofa, starfsma...

Neyðaraðstoð SOS í Nepal
18. feb. 2016 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð SOS í Nepal

SOS Barnaþorpin hafa starfað í Nepal síðan árið 1972 og eru með verkefni á tíu stöðum, víðsvegar um landið. Vegna umfang starfsins voru samtökin reiðubúin að bregðast fljótt við þegar mannskæður jarðs...

Neyðaraðstoð SOS í Sýrlandi
15. feb. 2016 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð SOS í Sýrlandi

Neyðaraðstoð SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi hefur aldrei verið umfangsmeiri. Samtökin leggja áherslu á aðstoð við börn, bæði þau sem eru ein á ferð en einnig þau sem eru með fjölskyldum sínum. Ásamt því...

Ruglingsleg jólabréf
9. feb. 2016 Almennar fréttir

Ruglingsleg jólabréf

Starfsfólk SOS Barnaþorpanna á Íslandi hefur að undanförnu fengið nokkrar fyrirspurnir frá styrktarforeldrum um jólabréfin sem bárust nú í desember eða janúar. Sum bréfanna þykja heldur ruglingsleg og...

Laust starf: Upplýsingafulltrúi - afleysing
4. feb. 2016 Almennar fréttir

Laust starf: Upplýsingafulltrúi - afleysing

SOS Barnaþorpin á Íslandi auglýsa tímabundna stöðu upplýsingafulltrúa. Starfið er laust frá miðjum maí til loka október.

SOS skólinn í Freetown með hæstu einkunn
28. jan. 2016 Almennar fréttir

SOS skólinn í Freetown með hæstu einkunn

Ebólufaraldurinn hefur nú staðið yfir í Vestur-Afríku í tvö ár og hafa flestu tilvikin greinst í Síerra Leóne, Gíneu og Líberíu. Faraldurinn hafði mikil áhrif á skólakerfi landanna þriggja og í Síerra...

Jól í Yamoussoukro
25. jan. 2016 Almennar fréttir

Jól í Yamoussoukro

Síðustu tvö ár hafa starfsmenn Marel á Íslandi ekki aðeins gengið, hjólað og hlaupið yfir 6.500 km eða vegalengdina frá Garðabæ til Yamoussoukro til að safna áheitum. Þeir hafa einnig sent öllum börnu...

Starfsmenn Marel söfnuðu 10,5 milljónum króna
25. jan. 2016 Almennar fréttir

Starfsmenn Marel söfnuðu 10,5 milljónum króna

Starfsmenn Marel söfnuðu með alþjóðlega fjáröflunarátaki sínu, Tour de Marel, 10,5 milljónum króna handa SOS Barnaþorpunum á Fílabeinsströndinni. Upphæðin verður notuð til að byggja bókasafn sem nýtas...

SOS Barnaþorpin sækja börn til Madaya
22. jan. 2016 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin sækja börn til Madaya

SOS Barnaþorpin og sýrlenski Rauði krossinn hafa tekið höndum saman og munu sækja verst settu börnin í þorpinu Madaya í Sýrlandi á næstu dögum.