Fréttir
Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn
1. nóv. 2022 Almennar fréttir

Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn

Gleðin skein úr andlitum barna á Ásbrú í haust þar sem fram fór formleg afhending á ærslabelg fyrir börnin á svæðinu. Fjöldi fólks mætti á hátíð sem haldin var af því tilefni og allt gekk vonum framar...

Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví
28. okt. 2022 Almennar fréttir

Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví

Skólabörn í SOS barnaþorpum í Malaví fóru ekki leynt með eftirvæntingu sína, spennu og gleði þegar þau fengu afhenda fótbolta frá Íslandi í október. Samtök íslenskra ólympíufara gáfu 48 fótbolta til s...

Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum
20. okt. 2022 Almennar fréttir

Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum

SOS Barnaþorpunum hefur borist höfðingleg gjöf frá styrktarsjóði Hringfarans, Kristjáns Gíslasonar. Bókin hans „Andlit Afríku, Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku" er nú til sölu í vefverslun SOS Barn...

10 milljónir króna til Pakistan
3. okt. 2022 Almennar fréttir

10 milljónir króna til Pakistan

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að leggja 10 milljónir króna til neyðaraðgerða í þágu barna og fjölskyldna þeirra í Pakistan. Neyðarástand ríkir í Pakistan vegna mestu flóða sem þar hafa orðið ...

Neyðarsafnanir fyrir Afríkuhorn og Pakistan
14. sep. 2022 Almennar fréttir

Neyðarsafnanir fyrir Afríkuhorn og Pakistan

Öfgar í veðurfari eru að valda mikilli þjáningu fólks víða um heim. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú hrundið af stað neyðarsöfnunum vegna neyðaraðgerða í Pakistan og á Afríkuhorni.

Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar á Afríkuhorni
9. sep. 2022 Almennar fréttir

Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar á Afríkuhorni

SOS Barnaþorpin á Íslandi og um heim allan hafa hrundið af stað neyðarsöfnun fyrir börn og fjölskyldur þeirra á Horni Afríku. Þar eru mestu þurrk­ar sem geis­að hafa í 40 ár og vof­ir hung­urs­neyð yf...

Verðlaunafé Rúriks í þýsku sjónvarpi rann til SOS á Íslandi
19. ágú. 2022 Almennar fréttir

Verðlaunafé Rúriks í þýsku sjónvarpi rann til SOS á Íslandi

SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. Um er að ræða fjárhæðir sem Rúrik Gíslason, v...

Svona nýtist framlag þitt í Úkraínu og nágrenni
17. ágú. 2022 Almennar fréttir

Svona nýtist framlag þitt í Úkraínu og nágrenni

13,4 milljónir króna hafa verið greiddar í söfnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi vegna neyðaraðgerða SOS í Úkraínu. Hjálparstarf SOS Barnaþorpanna miðar fyrst og fremst að velferð barna og fjölskyldna þe...

Stuðningur frá SOS á Íslandi vegna yfirvofandi hungursneyðar í Afríku
19. júl. 2022 Almennar fréttir

Stuðningur frá SOS á Íslandi vegna yfirvofandi hungursneyðar í Afríku

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að leggja 11 milljónir króna til neyðaraðgerða SOS í Austur Afríku. Á þessu svæði sem gjarnan er nefnt Horn Afríku" eru mestu þurrkar sem geisað hafa í 40 ár og ...

Söfnuðu 155.000 krónum fyrir SOS í útskriftarverkefni
13. júl. 2022 Almennar fréttir

Söfnuðu 155.000 krónum fyrir SOS í útskriftarverkefni

SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst í sumar 155.000 króna framlag til neyðarsöfnunar fyrir börn í Úkraínu frá tveimur unglingsstúlkum. Á bak við framlagið er mikil vinna og metnaðarfull hugmynd sem fræn...

Þjónusta við styrktaraðila að komast í fyrra horf
12. júl. 2022 Almennar fréttir

Þjónusta við styrktaraðila að komast í fyrra horf

Póstþjónusta er nú að komast í samt lag víðast hvar í heiminum eftir heimsfaraldurinn og mæla SOS Barnaþorpin ekki lengur gegn því að SOS-foreldrar sendi bréf eða pakka til styrktarbarna sinna. Þá eru...

Börnin á Ásbrú fá ærslabelg að gjöf
5. júl. 2022 Almennar fréttir

Börnin á Ásbrú fá ærslabelg að gjöf

Nú geta börnin á Ásbrú skemmt sér og eflt félagsleg tengsl á nýjum ærslabelg sem SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fært Reykjanesbæ að gjöf. Þetta er í fyrsta sinn sem SOS styrkir verkefni í þágu barna h...

Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu
27. jún. 2022 Almennar fréttir

Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu

Vegna sumarleyfa lokar skrifstofan okkar klukkan 13:00 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 28.-30. júní og klukkan 12:00 föstudaginn 1. júlí. Við minnum á tölvupóstfangið sos@sos.is og er öllum erindum...

68.000 börn og ungmenni á framfæri SOS Barnaþorpanna
23. jún. 2022 Almennar fréttir

68.000 börn og ungmenni á framfæri SOS Barnaþorpanna

Börnum og ungmennum á framfæri SOS Barnaþorpanna fjölgaði um 4% á árinu 2021 frá árinu áður og eru nú um 68 þúsund í beinni umsjá samtakanna um allan heim. SOS hjálpaði alls 1,28 milljónum einstakling...

Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví
20. jún. 2022 Fjölskylduefling

Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví

Rúrik Gíslason kynnti sér nýtt fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi standa að í Malaví á ferð sinni þangað fyrr á árinu. Rúrik er einn af velgjörðasendiherrum SOS á Íslandi og heim...