Sameinuðu þjóðirnar einblína á börn án foreldraumsjár
Árlega leggja Sameinuðu þjóðirnar sérstaka áherslu á atriði er varða réttindi barna og mánudaginn 18. nóvember var gefið út formlegt áhersluatriði SÞ fyrir árið 2019. Það snertir SOS Barnaþorpin eins ...
Áhugi á stuðningi í Namibíu
Við hjá SOS á Íslandi höfum undanfarna daga verið að fá fyrirspurnir frá fólki sem vill styrkja SOS Barnaþorpin í Namibíu. Við ákváðum að bregðast við þessum jákvæða áhuga og hefur athugun okkar leitt...
Rakel Lind ráðin fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS
Rakel Lind Hauksdóttir hefur verið ráðin fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS Barnaþorpanna á Íslandi. 26 umsóknir bárust um starfið frá mörgum mjög frambærilegum einstaklingum sem erfitt var að velja ú...
Mótframlag SOS við styrk Samfylkingarinnar
SOS Barnaþorpunum á Íslandi hefur borist erindi frá Samfylkingunni þess efnis að koma fjárstyrk að upphæð 1,6 milljónir króna til SOS Barnaþorpanna í Namibíu. Þar er margþætt neyð og hefur SOS á Íslan...
Tónleikar og kaffiboð fyrir eldri borgara
Hér hjá SOS á Íslandi erum við með ungmennaráð sem er stútfullt af hæfileika-, hugmyndaríku og duglegu ungu fólki. Það var glatt á hjalla í gær þegar ungmennaráðið heimsótti Boðann, félagsmiðstöð eldr...
Svona gera þær heimagerð dömubindi
Fjölskyldueflingin okkar á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu snýr að mörgum þáttum sem lúta að því að efla þær sárafátæku barnafjölskyldur sem við erum að hjálpa. Liður í eflingunni er að bæta hreinlætisaðs...
Nemendur FSU söfnuðu 200.000 krónum fyrir Fjölskyldueflingu SOS
Í byrjun október stóð nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir góðgerðarviku í skólanum. Tilgangurinn var að safna pening fyrir gott málefni og í ár völdu þau SOS Barnaþorpin. Alls söfnuðust kr. ...
Kristján hringfari heimsótti barnaþorp í Eþíópíu
Einn þekktasti ferðalangur þjóðarinnar um þessar mundir er án efa Hringfarinn Kristján Gíslason sem undanfarin misseri hefur ferðast um heiminn á mótorhjóli sínu. Leið hans liggur þessa dagana niður A...
Fjármála- og fjáröflunarstjóri óskast
SOS Barnaþorpin vilja ráða til sín fjármála- og fjáröflunarstjóra í fullt starf sem gegnir lykilhlutverki á skrifstofu samtakanna, er ekkert í rekstrinum óviðkomandi og situr í framkvæmdastjórn félags...
Svala færir sig yfir til Sanothimi
Svala Davíðsdóttir kvaddi í gær SOS barnaþorpið í Jorpati í Katmandú í Nepal. Hún vann þar við aðstoð í kennslustofu sem sjálfboðaliði í einn mánuð. Í Jorpati þorpinu búa fötluð börn sem eitt sinn vor...
Fjölskyldueflingin í Eþíópíu innspýting í samfélagið
Það er ánægjulegt að geta nú deilt með SOS-fjölskylduvinum nýjustu fréttum af Tulu Moye -fjölskyldueflingunni í Eþíópíu. Í árangursskýrslu fyrir fyrri helming þessa árs sem okkur var að berast segir a...
Viðbótarstyrkur til neyðaraðstoðar í Kólumbíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa veitt 50.000 Evrur eða tæpar 7 milljónir króna í viðbótarframlag til aðstoðar við flóttafjölskyldur frá Venesúela í Kólumbíu. Ástandið hefur stigversnað undanfarna mánuð...
Framlög styrktarforeldra á Google korti
SOS-styrktarforeldrar og Barnaþorpsvinir geta séð á Google korti hér á heimasíðu SOS hvert framlög þeirra eru send og staðsetningar þeirra SOS barnaþorpa sem fá stuðning frá Íslandi.
Skólinn er skjól fyrir ógninni
Börnin í nýendurbyggðum grunnskóla í Aleppó í Sýrlandi vilja helst ekki fara heim úr skólanum því þar tekst þeim að útiloka allt það slæma fyrir utan. Þetta segir Racha Badawi, starfsmaður SOS Barnaþo...
Svala aðstoðar í kennslustofu í Katmandú
Svala Davíðsdóttir, 18 ára Kópavogsmær, hefur nú verið í þrjár vikur í SOS barnaþorpinu í Jorpati í Katmandú, höfuðborg Nepal. Hún er búsett hjá bróður sínum í borginni og á daginn vinnur hún sem kenn...