Almennar fréttir
800 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorpum
16. des. 2015 Almennar fréttir

800 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorpum

SOS Barnaþorpin hafa á síðustu mánuðum tekið að sér tæplega 800 einsömul flóttabörn í Evrópu og víðar en meirihluti þeirra er frá Sýrlandi. Flóttabörn sem koma ein síns liðs eru í mikilli hættu á að l...

Sex góð ráð fyrir þá sem vilja senda styrktarbarninu jólakveðju
30. nóv. 2015 Almennar fréttir

Sex góð ráð fyrir þá sem vilja senda styrktarbarninu jólakveðju

Margir styrktarforeldrar senda kveðju til styrktarbarnsins síns í desember og einhverjir senda jafnvel litlar gjafir. Ertu í vafa um hvað skal skrifa eða gefa? Hér eru nokkur ráð.

Nýtt barnaþorp í Gvatemala
24. nóv. 2015 Almennar fréttir

Nýtt barnaþorp í Gvatemala

Nú standa yfir framkvæmdir við nýtt SOS Barnaþorp í Santa Cruz del Cuiche í Gvatemala. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar sent 1,5 milljónir í verkefnið.

Jólakort SOS Barnaþorpanna
20. nóv. 2015 Almennar fréttir

Jólakort SOS Barnaþorpanna

Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Maríu Möndu. Kortin heita Jólatré og eru 22,5 x 11 cm með texta. Þau eru skreytt að framan og aftan með gyllingu ...

Lítil kraftaverk
19. nóv. 2015 Almennar fréttir

Lítil kraftaverk

Huginn Þór Grétarsson er höfundur barnabókarinnar Lítil kraftaverk. Bókin er tileinkuð hjálparsamtökum sem aðstoða börn um víða veröld. „Ekki fæðast allir með sömu tækifæri til að afla sér lífsviðurvæ...

SOS börn létust
17. nóv. 2015 Almennar fréttir

SOS börn létust

Sá hræðilegi atburður átti sér stað í Sómalílandi þann 9. nóvember síðastliðinn að þrjú börn úr SOS Barnaþorpi létust.

Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna
9. nóv. 2015 Almennar fréttir

Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna

Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna er sívinsælt og fær starfsfólk samtakanna reglulega símtöl frá styrktaraðilum sem vilja kaupa dagatal. Nú er hægt að kaupa afmælisdagatalið í vefversluninni hér á heim...

SOS móðir lést
6. nóv. 2015 Almennar fréttir

SOS móðir lést

SOS móðirin Elena Tomina var um borð í rússnesku farþegaþotunni sem hrapaði á Sinaí-skaga í Egyptalandi aðfaranótt 31. október síðastliðinn. Allir 224 farþegar vélarinnar létust.

SOS hjúkrunarfræðingur alvarlega slasaður
3. nóv. 2015 Almennar fréttir

SOS hjúkrunarfræðingur alvarlega slasaður

SOS hjúkrunarfræðingurinn Alain Mpanzimana slasaðist alvarlega í síðustu viku í hörðum skotbardaga í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura. Átökin voru á milli öryggissveitar á vegum stjórnvalda og óþekktra by...

Íslenskt fjármagn til Grikklands
28. okt. 2015 Almennar fréttir

Íslenskt fjármagn til Grikklands

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú sent 3,6 milljónir króna (25 þúsund Evrur) til verkefna SOS í Grikklandi en neyðin þar í landi hefur aukist gríðarlega að undanförnu.

Viltu gefa styrktarbarni þínu gjöf inn á framtíðarreikning?
26. okt. 2015 Almennar fréttir

Viltu gefa styrktarbarni þínu gjöf inn á framtíðarreikning?

Styrktarforeldrar fá senda svokallaða gjafaseðla næstu daga en sá er ætlaður til að minna styrktarforeldra á möguleikann að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf.

Fékkst þú bréf í sumar?
19. okt. 2015 Almennar fréttir

Fékkst þú bréf í sumar?

Styrktarforeldrar fá bréf tvisvar á ári frá barnaþorpinu sem barn þeirra býr í. Fyrra bréfið er yfirleitt sent út á tímabilinu júní-september. Í bréfinu eru upplýsingar um barnið ásamt almennum upplýs...

Seldu sultu til styrktar SOS
24. sep. 2015 Almennar fréttir

Seldu sultu til styrktar SOS

Þær Auður (11 ára), Kolfinna (11 ára), Ágústa (9 ára) og Sigríður (9 ára) komu færandi á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í gær.

30 flóttabörn flutt í SOS Barnaþorp
14. sep. 2015 Almennar fréttir

30 flóttabörn flutt í SOS Barnaþorp

Yfir 30 flóttabörn sem komu til Austurríkis án foreldra hafa nú eignast nýtt heimili í SOS Barnaþorpum þar í landi. Til stendur að gefa 70 foreldralausum flóttabörnum til viðbótar ný heimili í barnaþo...

Starfsmenn Marel hlaupa og hjóla til Afríku
9. sep. 2015 Almennar fréttir

Starfsmenn Marel hlaupa og hjóla til Afríku

Alþjóðlegi fjáröflunardagurinn Tour de Marel verður haldinn föstudaginn 11.september næstkomandi. Í ár munu starfsmenn Marel hlaupa og hjóla vegalengdina frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar, samtal...