![Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi](/media/zwxcwl4r/smileytutor-afhending-i-bahir-dar-4.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
15 börn og ungmenni í grunnskóla SOS barnaþorpsins í Bahir Dar í Eþíópíu fengu í desember afhendar spjaldtölvur sem þeim var umbunað með fyrir góðan árangur í stærðfræðiæfingum íslenska æfingakerfisin...
![Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin](/media/evmanv0x/stapa-sos4.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin
Nemendur í þriðja og sjötta bekk Stapaskóla í Reykjanesbæ eru svo sannarlega með hjartað á réttum stað. Í stað þess að gefa jólagjafir sín á milli á litlu jólunum eins og hefð er fyrir vildu þau láta ...
![Desember-fréttablað SOS komið út](/media/myeo0ot4/sonam-arid-2008-med-heimabae-sinn-leh-i-baksyn.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Desember-fréttablað SOS komið út
Seinna SOS-fréttablað ársins kom út nú í desember og hefur því verið dreift til styrktararaðila. Blaðið má einnig nálgast rafrænt í pdf skjali á sos.is. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Ingibjörg...
![Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum](/media/4uqiybg2/sim_14964_joirurik-social-16x9.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum
Sjónvarpsþátturinn Rúrik og Jói í Malaví hefur nú verið gerður aðgengilegur öllum á Youtube síðu SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þátturinn var frumsýndur í Sjónvarpi Símans um páskana 2022.
![Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin](/media/pwbpx4iq/salaskoli-8des-2022_b.jpeg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin
Nemendur í Salaskóla vildu láta gott af sér leiða á aðventunni og stóðu fyrir Jólamarkaði nú í vikunni. Börnin ákváðu að gefa framlagið til SOS Barnaþorpanna enda tekur skólinn þátt í Öðruvísi jóladag...
![Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví](/media/jnnhwdpg/thordis-kolbrun-i-lilongve_crop.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Malaví þessa dagana og það er gaman að segja frá því að í gær heimsótti hún SOS barnaþorpið í höfuðborginni Lilongve.
![Fyrsta íslenska jóladagatal SOS](/media/3aahusd1/joladagatal.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Fyrsta íslenska jóladagatal SOS
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna á Íslandi hefur göngu sína áttunda árið í röð þann 1. desember n.k. Jóladagatalið er nú fyrsta sinn alíslenskt og fer leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir yfir al...
![Nýtt SOS jólakort frá Elsu Nielsen komið í sölu](/media/kulkvgba/sos-jolakort-2022-fb.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Nýtt SOS jólakort frá Elsu Nielsen komið í sölu
Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu í vefverslun okkar og á skrifstofunni í Hamraborg 1. Nýja kortið, Jólaköngull, er það fjórða í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf...
![Ekki ráðlegt að senda pakka til styrktarbarna](/media/jend25ne/born-med-bref-67039_jpg.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Ekki ráðlegt að senda pakka til styrktarbarna
Algengt er að SOS-foreldrar vilji gleðja styrktarbörnin sín á afmælum eða um jól. Algengasta og öruggasta leiðin til þess er að leggja fjárhæð inn á framtíðarreikning barnsins í gegnum Mínar síður á ...
![Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn](/media/bijf1pbc/aerslabelgur-asbru2.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn
Gleðin skein úr andlitum barna á Ásbrú í haust þar sem fram fór formleg afhending á ærslabelg fyrir börnin á svæðinu. Fjöldi fólks mætti á hátíð sem haldin var af því tilefni og allt gekk vonum framar...
![Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví](/media/qrbn2cn4/hopmynd-ngabu-boltar.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví
Skólabörn í SOS barnaþorpum í Malaví fóru ekki leynt með eftirvæntingu sína, spennu og gleði þegar þau fengu afhenda fótbolta frá Íslandi í október. Samtök íslenskra ólympíufara gáfu 48 fótbolta til s...
![Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum](/media/obmlwzez/hringfarinn-afhending-sos_cool-light.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum
SOS Barnaþorpunum hefur borist höfðingleg gjöf frá styrktarsjóði Hringfarans, Kristjáns Gíslasonar. Bókin hans „Andlit Afríku, Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku" er nú til sölu í vefverslun SOS Barn...
![10 milljónir króna til Pakistan](/media/jsnivjrl/pakistanfloods2022_epa-efe-1-expiration_december07_2022.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
10 milljónir króna til Pakistan
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að leggja 10 milljónir króna til neyðaraðgerða í þágu barna og fjölskyldna þeirra í Pakistan. Neyðarástand ríkir í Pakistan vegna mestu flóða sem þar hafa orðið ...
![Neyðarsafnanir fyrir Afríkuhorn og Pakistan](/media/muvbtzl4/pakistan-floods-2022-people-walk-through-high-water_jpg.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Neyðarsafnanir fyrir Afríkuhorn og Pakistan
Öfgar í veðurfari eru að valda mikilli þjáningu fólks víða um heim. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú hrundið af stað neyðarsöfnunum vegna neyðaraðgerða í Pakistan og á Afríkuhorni.
![Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar á Afríkuhorni](/media/uqgbvdok/horn-afriku-kenia.jpg?width=410&height=300&mode=crop&bgcolor=ffffff)
Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar á Afríkuhorni
SOS Barnaþorpin á Íslandi og um heim allan hafa hrundið af stað neyðarsöfnun fyrir börn og fjölskyldur þeirra á Horni Afríku. Þar eru mestu þurrkar sem geisað hafa í 40 ár og vofir hungursneyð yf...