Almennar fréttir
Nýja SOS-fréttablaðið er komið út
3. des. 2021 Almennar fréttir

Nýja SOS-fréttablaðið er komið út

Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út nú í byrjun desember. Blaðinu er dreift til styrktaraðila og er jafnframt aðgengilegt rafrænt hér á heimasíðunni.

Óháð rannsóknarnefnd tekin til starfa
29. nóv. 2021 Almennar fréttir

Óháð rannsóknarnefnd tekin til starfa

Þetta ár hefur verið sérstakt fyrir SOS Barnaþorpin. Í fyrsta sinn í sögu samtakanna létu aðildarfélög rannsaka alþjóðlega stjórnendur sína á laun. SOS Barnaþorpin á Íslandi áttu frumkvæði að þeirri r...

Öðruvísi jóladagatal SOS aftur opið öllum
26. nóv. 2021 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal SOS aftur opið öllum

Þann 1. desember verður hægt að opna fyrsta gluggann í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Dagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða...

Nýjasta og síðasta jólakort Elsu komið í sölu
15. nóv. 2021 Almennar fréttir

Nýjasta og síðasta jólakort Elsu komið í sölu

Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Nýja kortið, Júlaknús, er það þriðja og síðasta í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf samtökunum í þágu m...

SOS á Íslandi sendir rúmar 3 milljónir króna til Haítí
27. okt. 2021 Almennar fréttir

SOS á Íslandi sendir rúmar 3 milljónir króna til Haítí

SOS Barnaþorpin á Íslandi munu senda 3.166.690 krónur til SOS á Haítí vegna
neyðaraðgerða þar eftir jarðskjálfa í ágúst. Enn ríkir ringulreið þar eftir skjálfta að stærð­inni 7,2 sem reið yfir vest­ur...

Fékkstu símtal frá SOS?
14. okt. 2021 Almennar fréttir

Fékkstu símtal frá SOS?

Um 66 þúsund börn og ungmenni víða um heim treysta alfarið á SOS Barnaþorpin hvað varðar vernd, framfærslu og umhyggju. Þessa dagana erum við að hringja í fólk og óska eftir stuðningi við þessa starfs...

Tilkynning vegna netárásar
8. okt. 2021 Almennar fréttir

Tilkynning vegna netárásar

Netárás var gerð á tölvukerfi alþjóðasamtaka SOS Barnaþorpanna 18. september sl. án þess að alvarlegur skaði hlytist af. Viðbragðsáætlun samtakanna var strax sett í gang og gagnráðstafnir gerðar, svo ...

Gefur framlög undir dulnefni
14. sep. 2021 Almennar fréttir

Gefur framlög undir dulnefni

Það er alltaf gaman að lesa frásagnir af áhugaverðu fólki og meðal reglulegra styrktaraðila SOS eru einmitt margir slíkir einstaklingar. Undanfarin tvö ár, um það bil, hefur maður nokkur gert sér ferð...

Verkefni okkar framlengd í Eþíópíu og Sómalíu
8. sep. 2021 Almennar fréttir

Verkefni okkar framlengd í Eþíópíu og Sómalíu

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undirritað styrktarsamninga til þriggja ára að virði 137 milljóna króna við Utanríkisráðuneytið vegna framlenginga á tveimur verkefnum. Þetta er hæsti styrkur sem samtök...

Neyðarsöfnun fyrir Haítí
19. ágú. 2021 Almennar fréttir

Neyðarsöfnun fyrir Haítí

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda fjármagn til SOS á Haítí sem stendur í neyðaraðgerðum vegna afleiðinga jarðskjálftans sem reið þar yfir sl. laugardag, 14. ágúst. Af því tilefni hefur S...

Vegna jarðskjálfta á Haítí!
16. ágú. 2021 Almennar fréttir

Vegna jarðskjálfta á Haítí!

Yfir 120 Íslendingar eru SOS foreldrar barna í SOS barnaþorpum á Haítí. Eins og mörgum er kunnugt um reið jarðskjálfti að stærðinni 7,2 yfir vesturhluta Haítí á laugardaginn með þeim afleiðingum að á ...

Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms
20. júl. 2021 Almennar fréttir

Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms

Æska landsins lætur sig svo sannarlega varða bágstödd börn í heiminum og það er aðdáunarvert að sjá hvernig frumlegar hugmyndir íslenskra ungmenna hafa orðið að veruleika. Nikola og Tara sem eru á lei...

Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS
16. júl. 2021 Almennar fréttir

Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS

Fyrirtækjum á Íslandi gefst nú tækifæri á að tengjast SOS Barnaþorpunum á skemmtilegan hátt með því að gerast Velgjörðafyrirtæki SOS. Að bera titilinn Velgjörðarfyrirtæki SOS er yfirlýsing viðkomandi ...

Milljarðasamstarf SOS Barnaþorpanna og Heimstaden
1. júl. 2021 Almennar fréttir

Milljarðasamstarf SOS Barnaþorpanna og Heimstaden

Í dag, 1. júlí, hefst formlega metnaðarfullt samstarf SOS Barnaþorpanna og evrópska íbúðaleigufyrirtækisins Heimstaden sem mun tryggja örugg heimili og traustan grunn fyrir barnafjölskyldur um allan h...

1% hækkun heildarframlaga til SOS á erfiðu veiruári
25. jún. 2021 Almennar fréttir

1% hækkun heildarframlaga til SOS á erfiðu veiruári

Alls 30.915 Íslendingar styrktu SOS Barnaþorpin á árinu 2020 og hafa þeir aldrei verið fleiri á einu ári. Þeim fjölgaði um 5.670 milli ára eða 22,5%. Heildartekjur til SOS Barnaþorpanna á Íslandi hækk...