Aukið ofbeldi gegn börnum og fátækt eykst á ný
Eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hefur því miður orðið mikil afturför hjá skjólstæðingum okkar í fjölskyldueflingunni SOS í Eþíópíu sem SOS á Íslandi fjármagnar. Við fengum verkefnastjóra á sta...
Fjölskyldueflingu hætt á Filippseyjum
Þátttöku SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fjölskyldueflingarverkefni á Filippseyjum er lokið. Stjórn SOS á Filippseyjum rifti samstarfssamningi við SOS á Íslandi vegna þessa ákveðna verkefnis og lauk fjá...
66-faldaðu þúsundkallinn!
Styrktaraðilar SOS á Íslandi sem styðja við fjölskyldueflingu SOS nefnast SOS-fjölskylduvinir. Þeir greiða mánaðarlegt framlag að eigin vali sem 66-faldast á verkefnasvæði okkar í Eþíópíu. Það eru útr...
Hindranir í Eþíópíu en engin smit
Til SOS-fjölskylduvina! Við vorum að fá í hendurnar árangursskýrslu fyrir fyrri hluta þessa árs í verkefninu á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu og viljum upplýsinga þig um gang þess. Fyrst viljum við færa...
Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri
Meginmarkmið með Fjölskyldueflingu SOS er að koma í veg fyrir aðskilnað barna og foreldra með því að hjálpa barnafjölskyldum í sárafátækt að standa á eigin fótum. Þegar foreldrarnir geta aflað tekna v...
Réði ekki við að vera einstæður faðir
Fyrir rúmu ári sögðum við ykkur frá bosnísku feðgunum Mirza og Haris sem fyrir tilstilli Fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna voru sameinaðir á ný eftir aðskilnað. Starfsfólk SOS í Sarajevó hittir feð...
Laus frá ofbeldinu
Sisay er einstæð húsmóðir sem slapp frá drykkfelldum og ofbeldishneigðum eiginmanni sínum og býr nú ásamt þremur börnum sínum og barnabarni. Hún er meðal skjólstæðinga Fjölskyldueflingar sem SOS Barna...
Áhrif Covid-19 á fjölskyldueflingu SOS
Covid-19 faraldurinn er nú farinn að setja strik í reikninginn í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna eins og útlit var fyrir. Það kallar á breytt verklag SOS á verkefnastöðunum en starfsfólk SOS hefur...
Líf á tímum kórónuveirunnar
Marija Cvetanovska er 20 ára laganemi frá Skjope í Norður-Makedóníu. Hún hefur verið skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Makedóníu frá árinu 2018 og tekur einnig þátt í verkefni á þe...
Framlagið þitt 66-faldast
Það er búið að vera einstakt að vinna með þessu frábæra starfsfólki SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu síðustu daga. Þau hafa þrætt mig í gegnum svæði þar sem barnafjölskyldur bjuggu við sárafátækt þangað ti...
Framfleytir 10 manna fjölskyldu á 10 þúsund krónum á mánuði
Fjölskylduefling okkar á Filippseyjum er þriggja ára verkefni sem kosta mun samtals um 60 milljónir króna á þremur árum og hófst sl. vor. 1.800 börn og sárafátækir foreldrar þeirra fá sérsniðna aðstoð...
Finnur til ábyrgðar sem elsta systkinið
*Akpena var 16 ára þegar mamma hennar, *Aletta, átti ekki lengur fyrir skólagjöldum hennar og námsgögnum. Þegar pabbi Akpenu var á lífi sá hann fyrir fjölskyldunni á lúsarlaunum fyrir að selja ýmsar k...
Mótframlag SOS við styrk Samfylkingarinnar
SOS Barnaþorpunum á Íslandi hefur borist erindi frá Samfylkingunni þess efnis að koma fjárstyrk að upphæð 1,6 milljónir króna til SOS Barnaþorpanna í Namibíu. Þar er margþætt neyð og hefur SOS á Íslan...
Svona gera þær heimagerð dömubindi
Fjölskyldueflingin okkar á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu snýr að mörgum þáttum sem lúta að því að efla þær sárafátæku barnafjölskyldur sem við erum að hjálpa. Liður í eflingunni er að bæta hreinlætisaðs...
Fjölskyldueflingin í Eþíópíu innspýting í samfélagið
Það er ánægjulegt að geta nú deilt með SOS-fjölskylduvinum nýjustu fréttum af Tulu Moye -fjölskyldueflingunni í Eþíópíu. Í árangursskýrslu fyrir fyrri helming þessa árs sem okkur var að berast segir a...