Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...
Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð
Þegar börn Lauru fóru að sækja samfélagsmiðstöð SOS Barnaþorpanna í Callao í Perú komu alvarleg hegðunarvandamál þeirra í ljós sem lýstu sér í grimmilegu ofbeldi í garð annarra barna. Þessi hegðun rey...
Fátæktin rændi mannvirðingunni
Kojo er 14 ára strákur í Eþíópíu sem getur séð fram á bjartari tíma vegna stuðnings Fjölskylduvina SOS á íslandi. En lífið hefur hingað til verið allt annað en dans á rósum hjá Kojo og fjölskyldu hans...
Ættleiddi sjö systkini sín
Hibo var 15 ára stúlka í Sómalílandi þegar faðir hennar myrti móður hennar fyrir 12 árum. Hann var fangelsaður og í kjölfarið þurfti Hibo að taka á sig gríðarlega skuldbindingu og ættleiða sjö yngri s...
Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum
Það er alltaf ánægjulegt þegar við getum sýnt styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna árangur af framlögum þeirra og hversu miklu máli þau skipta. Rannsókn leiðir í ljós að hverjar þúsund krónur sem almennin...
Viðkvæm á mótunarárunum
Pauline Mhako er 34 ára kennslukona í Simbabve sem hefur oft þurft að grípa inn í erfiðar aðstæður ungra barna á sínum sjö árum í kennarastarfinu. Hún kennir fimm og sex ára börnum í SOS Maizelands le...
Niðurbrotinn yfir því að komast ekki í skóla
Taye er 17 ára strákur í Eþíópíu sem hefur áhyggjur af framtíð sinni því foreldrar hans hafa ekki lengur efni á menntun fyrir hann. Hann á fimm yngri systkini sem foreldrarnir þurfa líka að fæða og kl...
Fjölskylduefling hjálpar í Perú
Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi er því miður algeng samskiptaleið innan fjölskyldna í Perú og á hún sér menningarlegar skýringar þar í landi. Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna í Perú snýr...
Var nauðgað þegar hún hjúkraði dauðvona móður sinni
Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna er það verkefni sem vex hraðast hjá samtökunum í dag. Verkefnið gengur út á að fátækar barnafjölskyldur fá aðstoð frá SOS Barnaþorpunum til sjálfshjálpar, það er að ...
Efling fjölskyldna í Perú
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að taka þátt í fjármögnun á Fjölskyldueflingarverkefni SOS í Perú. Verkefnið er starfrækt í höfuðborg landsins, Líma og fá yfir 600 börn og fjölskyldur þeirra ei...
Fór á foreldranámskeið
Rosibel Quirós Abarca er 26 ára og ólíkt flestum konunum sem eru skjólstæðingar Fjölskyldueflingar SOS í Tres Rios í Kosta Ríka, er hún með gott bakland. Hún átti hinsvegar í persónulegum erfiðleikum ...
SOS Barnaþorpin fá styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands
SOS Barnaþorpin fengu á dögunum styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands vegna fjölskyldueflingar í Tulu Moye í Eþíópíu. Styrkurinn er til fjögurra ára og verður framlag ráðuneytisins alls 67.6 milljónir ...
Fjölskylduefling í Venesúela og Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar ákveðið að styrkja nýtt fjölskyldueflingarverkefni í Tullu Moye í Eþíópíu og er undirbúningur fyrir það hafinn. En þar sem verkefninu í Bissá lauk í lok mars og...
Úttekt sker úr um ágæti verkefnis SOS í Gíneu-Bissá
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undanfarin fjögur ár fjármagnað fjölskyldueflingu í Bissá, höfuðborg Gíneu-Bissá þar sem fátækar barnafjölskyldum fá aðstoð til sjálfshjálpar. Nú er verkefninu lokið og...