Nemendur FSU söfnuðu 200.000 krónum fyrir Fjölskyldueflingu SOS
Í byrjun október stóð nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir góðgerðarviku í skólanum. Tilgangurinn var að safna pening fyrir gott málefni og í ár völdu þau SOS Barnaþorpin. Alls söfnuðust kr. ...
Kristján hringfari heimsótti barnaþorp í Eþíópíu
Einn þekktasti ferðalangur þjóðarinnar um þessar mundir er án efa Hringfarinn Kristján Gíslason sem undanfarin misseri hefur ferðast um heiminn á mótorhjóli sínu. Leið hans liggur þessa dagana niður A...
Fjármála- og fjáröflunarstjóri óskast
SOS Barnaþorpin vilja ráða til sín fjármála- og fjáröflunarstjóra í fullt starf sem gegnir lykilhlutverki á skrifstofu samtakanna, er ekkert í rekstrinum óviðkomandi og situr í framkvæmdastjórn félags...
Svala færir sig yfir til Sanothimi
Svala Davíðsdóttir kvaddi í gær SOS barnaþorpið í Jorpati í Katmandú í Nepal. Hún vann þar við aðstoð í kennslustofu sem sjálfboðaliði í einn mánuð. Í Jorpati þorpinu búa fötluð börn sem eitt sinn vor...
Fjölskyldueflingin í Eþíópíu innspýting í samfélagið
Það er ánægjulegt að geta nú deilt með SOS-fjölskylduvinum nýjustu fréttum af Tulu Moye -fjölskyldueflingunni í Eþíópíu. Í árangursskýrslu fyrir fyrri helming þessa árs sem okkur var að berast segir a...
2400 krónur á viku framfleyta fjölskyldunni
Zamzan og eiginmaður hennar Mahamad búa ásamt þremur börnum sínum í litlu hrörlegu húsi í hinu afskekkta þorpi Teromoye í Eþíópíu. Þau eru í Fjölskyldueflingu á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þett...
Viðbótarstyrkur til neyðaraðstoðar í Kólumbíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa veitt 50.000 Evrur eða tæpar 7 milljónir króna í viðbótarframlag til aðstoðar við flóttafjölskyldur frá Venesúela í Kólumbíu. Ástandið hefur stigversnað undanfarna mánuð...
Framlög styrktarforeldra á Google korti
SOS-styrktarforeldrar og Barnaþorpsvinir geta séð á Google korti hér á heimasíðu SOS hvert framlög þeirra eru send og staðsetningar þeirra SOS barnaþorpa sem fá stuðning frá Íslandi.
Skólinn er skjól fyrir ógninni
Börnin í nýendurbyggðum grunnskóla í Aleppó í Sýrlandi vilja helst ekki fara heim úr skólanum því þar tekst þeim að útiloka allt það slæma fyrir utan. Þetta segir Racha Badawi, starfsmaður SOS Barnaþo...
Svala aðstoðar í kennslustofu í Katmandú
Svala Davíðsdóttir, 18 ára Kópavogsmær, hefur nú verið í þrjár vikur í SOS barnaþorpinu í Jorpati í Katmandú, höfuðborg Nepal. Hún er búsett hjá bróður sínum í borginni og á daginn vinnur hún sem kenn...
Gefðu framtíðinni forskot
SOS Barnaþorpin, í samstarfi við nokkur önnur góðgerðarfélög, hafa sett á laggirnar vefsíðuna erfdagjafir.is. Tilgangur samstarfsins er að vekja athygli á þeim möguleika að ánafna hluta eigna sinna ti...
Nýtt fréttablað SOS komið út
Nýjasta fréttablað SOS Barnaþorpanna er nú komið út og er í póstdreifingu til styrktaraðila. Það er líka hægt að skoða blaðið og hlaða því niður í tölvuna eða símann rétt eins og öll önnur fréttablöði...
Við erum ekki stofnun
Undanfarin ár og áratugi hefur farið fram afstofnanavæðing um allan heim. SOS Barnaþorpin styðja þessa vakningu og vilja að börn fái búið við kjöraðstæður í fjölskyldum. Svo rammt hefur þó kveðið að þ...
Fylgstu með íslenskum sjálfboðaliða hjá SOS í Nepal
Svala Davíðsdóttir, tæplega 19 ára stúlka úr Kópavogi, heldur á morgun miðvikudaginn 28. ágúst, til Katmandú, höfuðborgar Nepal þar sem hún mun sinna sjálfboðaliðastarfi í tveimur SOS barnaþorpum. Þar...
SOS móðir í heimsókn á Íslandi
Mörg ykkar munið eftir viðtali okkar við Mari Järsk sem ólst upp í SOS barnaþorpi í Eistlandi en hefur búið á Íslandi undanfarin 14 ár. Í viðtalinu ræddi Mari meðal annars á hreinskilinn hátt um samba...