Hagyrðingakvöld til styrktar SOS
Það kom til tals hjá okkur í sumar að halda fjáröflunarviðburð af einhverju tagi fyrir samtökin og þegar hugmynd um hagyrðingakvöld var nefnd féll hún strax vel í kramið. SOS Barnaþorpin eiga velgjörð...
Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...

Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...
Fátæktin rændi mannvirðingunni
Kojo er 14 ára strákur í Eþíópíu sem getur séð fram á bjartari tíma vegna stuðnings Fjölskylduvina SOS á íslandi. En lífið hefur hingað til verið allt annað en dans á rósum hjá Kojo og fjölskyldu hans...

Íslendingar hjálpa ungmennum í Sómalíu að fá vinnu
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt SOS Barnaþorpin á Íslandi um 51,5 milljónir króna til að fjármagna atvinnuhjálp ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi. Verkefnið nefnist „The Next Economy“ og stendur yf...
Telja um 15 þúsund börn hjálparþurfi í Palu
SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp af sérfræðingum til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok ...
SOS Barnaþorpin á Íslandi stytta vinnuvikuna
Vinnuvika starfsfólks SOS Barnaþorpanna á Íslandi var nú um mánaðarmótin stytt úr 40 klukkustundum niður í 37 í tilraunaskyni til sex mánaða. Stytting vinnuvikunnar hefur gefið góða raun hjá öðrum vin...
Þúsundir barna á vergangi í Palu í Indónesíu
Fulltrúar frá SOS Barnaþorpunum þurfa að öllum líkindum að bíða fram í næstu viku til að geta sett upp barnagæslu í borginni Palu á eyjunni Sulawesi í Indónesíu. Nærri 60 þúsund manns eru á vergangi, ...
SOS Barnaþorpin utan hamfarasvæða í Indónesíu
Staðfesting hefur borist á því að hamfarirnar í Indónesíu á föstudag höfðu ekki áhrif á SOS barnaþorpin í landinu og þar eru því öll börn og starfsfólk SOS óhult. 832 hafa fundist látnir og óttast er ...

Siðareglur SOS Barnaþorpanna
Sem aðildarland að SOS Barnaþorpunum skuldbindur hvert samband sig til að framfylgja lögum alþjóðasamtakanna og ströngu eftirliti með fjármálum þar sem gegnsæi er algert skilyrði. Allt starfsfólk SOS ...
Allir óhultir hjá SOS á Filippseyjum
Allir eru óhultir í SOS barnaþorpunum á Filippseyjum þar sem ofurfellibylurinn Mangkhut olli miklu manntjóni og eyðileggingu um helgina. 153 Íslendingar eiga styrktarbörn í 8 barnaþorpum á Filippseyju...
Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,25 milljónir króna (20,000 USD) til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí sl. með þeim afleiðingum að 36 létu lífið...

Rúrik Gíslason nýr sendiherra SOS
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í fótbolta er nýr velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi og skrifaði hann undir samning þess efnis í dag. Með því vill Rúrik leggja sitt af mörkum við að vekja ...
SOS fjölnotapokar í stað plastpoka
Nú er árvekniátakið plastlaus september og af því tilefni viljum við minna á fjölnota pokana sem eru til sölu hjá SOS Barnaþorpunum. Það er tilvalið að taka SOS-pokana með út í búð og sleppa plastpoku...

Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga
Þau gleðitíðindi bárust okkur í vikunni að búið væri að opna á ný Al Thawra grunnskólann í Aleppó í Sýrlandi sem endurbyggður var fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum.