SOS Barnaþorpin utan hamfarasvæða í Indónesíu
Staðfesting hefur borist á því að hamfarirnar í Indónesíu á föstudag höfðu ekki áhrif á SOS barnaþorpin í landinu og þar eru því öll börn og starfsfólk SOS óhult. 832 hafa fundist látnir og óttast er ...
Siðareglur SOS Barnaþorpanna
Sem aðildarland að SOS Barnaþorpunum skuldbindur hvert samband sig til að framfylgja lögum alþjóðasamtakanna og ströngu eftirliti með fjármálum þar sem gegnsæi er algert skilyrði. Allt starfsfólk SOS ...
Allir óhultir hjá SOS á Filippseyjum
Allir eru óhultir í SOS barnaþorpunum á Filippseyjum þar sem ofurfellibylurinn Mangkhut olli miklu manntjóni og eyðileggingu um helgina. 153 Íslendingar eiga styrktarbörn í 8 barnaþorpum á Filippseyju...
Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,25 milljónir króna (20,000 USD) til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí sl. með þeim afleiðingum að 36 létu lífið...
Rúrik Gíslason nýr sendiherra SOS
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í fótbolta er nýr velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi og skrifaði hann undir samning þess efnis í dag. Með því vill Rúrik leggja sitt af mörkum við að vekja ...
SOS fjölnotapokar í stað plastpoka
Nú er árvekniátakið plastlaus september og af því tilefni viljum við minna á fjölnota pokana sem eru til sölu hjá SOS Barnaþorpunum. Það er tilvalið að taka SOS-pokana með út í búð og sleppa plastpoku...
Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga
Þau gleðitíðindi bárust okkur í vikunni að búið væri að opna á ný Al Thawra grunnskólann í Aleppó í Sýrlandi sem endurbyggður var fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum.
Styrktarforeldrar óskast fyrir Sýrland
Nú auglýsum við eftir styrktarforeldrum fyrir börn í SOS barnaþorpinu í Qodsaya, úthverfi Damaskus í Sýrlandi. Innviðir eins og heilbrigðiskerfi landsins eru í rúst eftir hörmungarnar þar á undanförnu...
Annað fréttablað ársins komið út
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er nú komið úr prentun og berst styrktaraðilum í pósti á næstu dögum. Þetta er annað tölublað ársins af þremur og í því eru að venju greinar, viðtöl og myndir sem eiga eri...
Ættleiddi sjö systkini sín
Hibo var 15 ára stúlka í Sómalílandi þegar faðir hennar myrti móður hennar fyrir 12 árum. Hann var fangelsaður og í kjölfarið þurfti Hibo að taka á sig gríðarlega skuldbindingu og ættleiða sjö yngri s...
Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum
Það er alltaf ánægjulegt þegar við getum sýnt styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna árangur af framlögum þeirra og hversu miklu máli þau skipta. Rannsókn leiðir í ljós að hverjar þúsund krónur sem almennin...
Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum
Það er alltaf ánægjulegt þegar við getum sýnt styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna árangur af framlögum þeirra og hversu miklu máli þau skipta. Rannsókn leiðir í ljós að hverjar þúsund krónur sem almennin...
Mánaðarlegir styrktaraðilar á Íslandi í fyrsta sinn yfir 10.000
Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi á árinu 2017 jukust um 19,7% og námu 599,4 milljónum króna. Almenningur leggur mest til starfsins eða 90% af heildarframlögum. Mánaðarlegir styrktaraðila...
Viðkvæm á mótunarárunum
Pauline Mhako er 34 ára kennslukona í Simbabve sem hefur oft þurft að grípa inn í erfiðar aðstæður ungra barna á sínum sjö árum í kennarastarfinu. Hún kennir fimm og sex ára börnum í SOS Maizelands le...
Hlaupið um allan heim fyrir SOS Barnaþorpin
Viltu láta gott af þér leiða einfaldlega með því að fara út að skokka? Til 24. október næstkomandi getur almenningur safnað pening fyrir SOS Barnaþorpin með því að hlaupa eða ganga. Allianz sem er alþ...