Fréttir
Sorgarmiðstöð hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS
16. maí 2023 Almennar fréttir

Sorgarmiðstöð hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS

Sorgarmiðstöð hlaut í gær fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna fyrir mikilvægt starf í þágu barnafjölskyldna á Íslandi. Forsetafrú og velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, Eliza Reid, ...

SOS Barnaþorpin eru fyrirmyndafyrirtæki V.R. annað árið í röð
12. maí 2023 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin eru fyrirmyndafyrirtæki V.R. annað árið í röð

Annað árið í röð eru SOS Barnaþorpin á Íslandi meðal efstu fyrirtækja í vinnu­staða­könn­un V.R. og hljóta þar með titilinn Fyr­ir­mynd­ar­fyr­ir­tæki í flokki lít­illa fyr­ir­tækja.

Breytingar á stjórn SOS Barnaþorpanna
9. maí 2023 Almennar fréttir

Breytingar á stjórn SOS Barnaþorpanna

Breyting varð á stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi á aðalfundi samtakanna sem haldinn var mánudaginn 8. maí. Þorsteinn Arnórsson var kjörinn í stjórn og tekur hann sæti Ingibjargar Elísabetar Garðarsd...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður 8. maí
24. apr. 2023 Almennar fréttir

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður 8. maí

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður haldinn mánudaginn 8. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni).

SOS barnaþorp í Súdan rýmt og hertekið
18. apr. 2023 Almennar fréttir

SOS barnaþorp í Súdan rýmt og hertekið

SOS Barnaþorpin í Súdan rýmdu á mánudag, 17. apríl, SOS barnaþorpið í höfuðborginni Khartoum vegna blóðugra átaka sem brutust út í nágrenni þess um helgina. Naumlega tókst að koma börnum og starfsfólk...

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví
14. apr. 2023 Fjölskylduefling

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins veitt tæplega þriggja milljóna króna viðbótarfjármagn til SOS Barnaþorpanna í Malaví vegna náttúruhamfara.

Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu
20. mar. 2023 Almennar fréttir

Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu

Stríðið í Úkraínu heldur áfram að koma niður á milljónum barna, grundvallarréttindum þeirra og sundrar fjölskyldum. Við viljum því vekja athygli á að söfnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi fyrir stuðningi...

Opnað á brottvikningu Rússlands
8. mar. 2023 Almennar fréttir

Opnað á brottvikningu Rússlands

Á fundi alþjóðastjórnar SOS Barnaþorpanna þann 2. mars var ákveðið að hefja undirbúning að tímabundinni brottvikningu SOS Barnaþorpanna í Rússlandi úr alþjóðasamtökunum. Þá hafa öll framlög til SOS Ba...

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi
6. feb. 2023 Almennar fréttir

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi

Staðfest hefur verið að öll börn, fjölskyldur og starfsfólk á vegum SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi eru heil á húfi eftir mannskæðan jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Sýrlands og suðurhluta Tyrkland...

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS
26. jan. 2023 Almennar fréttir

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS

SOS Barnaþorpunum barst í vikunni styrkur upp á rúma eina og hálfa milljón króna vegna sigurs Rúriks Gíslasonar í jólaþætti þýsku sjónvarpsþáttaraðarinnar Let´s dance.

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS
10. jan. 2023 Almennar fréttir

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS

Ljóðabókin Bragarblóm er nú til sölu í vefverslun SOS. Bókin er eft­ir Ragn­ar Inga Að­al­steins­son, einn kunn­asta hagyrð­ing lands­ins, og renn­ur allt sölu­and­virði bók­ar­inn­ar, kr. 2.500, óske...

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
4. jan. 2023 Almennar fréttir

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi

15 börn og ungmenni í grunnskóla SOS barnaþorpsins í Bahir Dar í Eþíópíu fengu í desember afhendar spjaldtölvur sem þeim var umbunað með fyrir góðan árangur í stærðfræðiæfingum íslenska æfingakerfisin...

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
22. des. 2022 Fjölskylduefling

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar

270 barnafjölskyldur í Eþíópíu sem voru ósjálfbjarga í sárafátækt fyrir fjórum árum eru nú í lok árs 2022 útskrifaðar úr fjölskyldueflingu SOS og farnar að standa á eigin fótum, þökk sé stuðningi frá ...

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin
14. des. 2022 Almennar fréttir

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin

Nemendur í þriðja og sjötta bekk Stapaskóla í Reykjanesbæ eru svo sannarlega með hjartað á réttum stað. Í stað þess að gefa jólagjafir sín á milli á litlu jólunum eins og hefð er fyrir vildu þau láta ...

Desember-fréttablað SOS komið út
10. des. 2022 Almennar fréttir

Desember-fréttablað SOS komið út

Seinna SOS-fréttablað ársins kom út nú í desember og hefur því verið dreift til styrktararaðila. Blaðið má einnig nálgast rafrænt í pdf skjali á sos.is. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Ingibjörg...