SOS sögur
Staurblankur hermaður vildi gera eitthvað varanlegt fyrir börnin
Einu sinni var ungur drengur í austurrísku Ölpunum sem hét Hermann Gmeiner. Móðir hans var látin og elsta systir hans gekk honum í móðurstað. Þegar síðari heimsstyrjöldin skall á fór Hermann í herinn og var sendur til Sovétríkjanna. Þar kynntist hann hörmungum stríðsins og við stríðslok blasti við mikill fjöldi munaðarlausra barna.
— Nánar