
SOS sögur
Upplifði félagslega útskúfun vegna fátæktar
Zemzem upplifði félagslega útskúfun vegna sárafátæktar en sneri blaðinu við í íslenskri fjölskyldueflingu. Zemzem var aðeins 16 ára þegar hún giftist og er í dag fjögurra barna móðir í bænum Iteya í Eþíópíu.
— Nánar