SOS sögur
Bar bróður sinn á bakinu 10 km leið daglega
Rita er 14 ára og býr tímabundið í SOS barnaþorpinu í Jorpati í Nepal ásamt eldri bróður sínum, Bilas. SOS barnaþorpið í Jorpati sérhæfir sig í að taka á móti börnum með fötlun, eins og Bilas glímir við.
— Nánar