
Sesselja og Halldór heimsóttu styrktarbarn sitt til Perú
SOS-foreldrar geta heimsótt styrktarbörn sín í barnaþorpin og það er stór stund í lífi barnanna þega...

Ætlaði í bifvélavirkjun en opnaði saumastofu
Abdikadir flutti til Hargeisa, höfuðborgar Sómalilands, í leit að betra lífi. Hann kom fótgangandi ...

Örin á höndum drengsins sýndu merki um ofbeldi
Örin á höndum Daniels sýndu merki um líkamlegt ofbeldi en í raun og veru segja augu hans alla söguna...

Úr sárafátækt í múrsteinaframleiðslu
Medina er einstæð fjögurra barna móðir í smábænum Eteya í Eþíópíu. Eftir að eiginmaður hennar lést s...

Man ekki eftir foreldrum sínum
Mónika missti báða foreldra sína þegar hún var barn og var á vergangi fyrstu ár ævi sinnar. Hún var ...

Úr sárafátækt í fyrirtækjarekstur
Þetta er hún Esther, einhver harðduglegasta kona í Ngabu í Malaví og þó víðar væri leitað. Fyrir nok...

Ímyndunaraflið var í molum
Dag einn fór móðir *Alexanders, 12 ára drengs í Kænugarði, að taka eftir breytingum í hegðun hans. S...

Úr fátækt til frama
Ingibjörg Steingrímsdóttir fékk óvænt og ánægjulegt símtal árið 2021. Á hinum enda línunnar var Sona...

Skömmuðust sín vegna fátæktar
Fátæktin og úrræðaleysið höfðu dregið allan mátt úr hjónum á sextugsaldri með níu börn í Rukomo héra...

Framtíðarsjóðurinn nýttist til að byggja hús
Mnemeke er 35 ára og býr með fjölskyldu sinni rétt hjá SOS barnaþorpinu í Maseru í Lesótó. Mnemeke e...

Sagan af Flóttabangsanum
Sögurnar sem við birtum í þessum flokki heimasíðunnar eru alltaf sannar sögur af fólki - en hér geru...

Tvíburarnir sem Kalli bjargaði orðnir 10 ára
Karl Jónas Gíslason var svo sannarlega réttur maður á réttum stað þegar hann var á ferð um Suður Ómó...

Draumurinn sem rættist
Ingibjörg Steingrímsdóttir segir frá heimsókn sinni til tíbetskrar styrktardóttur sinnar. Þessi frás...

Börnin fá nokkur hrísgrjón á dag
Tveir litlir drengir eru að leika sér úti í bakandi heitri sólinni í þorpinu Marsabit í Kenía og móð...

Fannst hún í raun aldrei vera drengur
Buddhi var aðeins eins mánaðar gömul þegar komið var með hana í SOS barnaþorpið Galle á Sri Lanka þa...

„Pínlega" feimin en varð sjónvarpsfréttakona
Shruti er ein af fjölmörgum stúlkum á Indlandi sem ungar að árum missa foreldra sína af hinum ýmsu á...