Fréttir
Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
20. des. 2024 Almennar fréttir

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...

Börn og starfsfólk SOS á Gaza sluppu naumlega í árás
9. des. 2024 Almennar fréttir

Börn og starfsfólk SOS á Gaza sluppu naumlega í árás

46 börn og ungmenni í umsjón SOS Barnaþorpanna á Gaza í Palestínu ásamt starfsfólki SOS sluppu naumlega þegar mannskæð árás var gerð 4. desember í nágrenni tjaldbúða þar sem þau dvelja. Yfir 20 manns ...

SOS blaðið 2024 komið út
28. nóv. 2024 Almennar fréttir

SOS blaðið 2024 komið út

SOS-blað ársins er komið út og er það aðgengilegt öllum rafrænt hér á vefsíðu okkar. Í blaðinu er viðtal við hina tíbetsku Sonam Gangsang sem ólst upp í SOS barnaþorpi á Indlandi og heimsótti fyrrvera...

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum
22. nóv. 2024 Almennar fréttir

Fulltrúi íslenskra yfirvalda sat viðburð SOS hjá Sameinuðu þjóðunum

Alþjóðlegri herferð SOS Barnaþorpanna, „Stappað fyrir friði“, var hrundið af stað á þriðjudaginn í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í aðdraganda 35 ára afmælis Barnasáttmálans. Íslensk börn ...

Af hverju stappa börn niður fótunum?
20. nóv. 2024 Almennar fréttir

Af hverju stappa börn niður fótunum?

Alþjóðlegur dagur barnsins er í dag á 35 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. SOS Barnaþorpin ýttu í dag úr vör herferð með þeim tilgangi að útvega börnum þann vettvang sem þau eiga rétt á til...

Börnin í Líbanon heil á húfi
16. okt. 2024 Almennar fréttir

Börnin í Líbanon heil á húfi

SOS Barnaþorpin í Líbanon hafa staðfest að öll börn og ungmenni á framfæri samtakanna í landinu eru heil á húfi. Stríðsástandið í landinu hefur þó áhrif á börnin sem áfram er hlúð vel að.

Kylfingar úr Oddi styrkja nauðstödd börn í Súdan
8. okt. 2024 Almennar fréttir

Kylfingar úr Oddi styrkja nauðstödd börn í Súdan

Þúsundir Íslendinga hafa lagt neyðarsöfnunum SOS Barnaþorpanna lið á árinu með smærri og stærri framlögum. Nú í október barst rausnarlegt framlag frá félagsskap nokkurra kylfinga í Golfklúbbnum Oddi, ...

Sjáðu Evu Ruzu ræða við Sonam um árin í SOS barnaþorpi
29. sep. 2024 Almennar fréttir

Sjáðu Evu Ruzu ræða við Sonam um árin í SOS barnaþorpi

Íslenskum SOS-foreldrum gafst á dögunum tækifæri á að hitta Sonam Gangsang frá Tíbet sem ólst upp í barnaþorpi. Eva Ruza ræddi við Sonam og birtum við hér upptöku frá viðburðinum.

Ný fjölskylduefling í Eþíópíu
20. sep. 2024 Fjölskylduefling

Ný fjölskylduefling í Eþíópíu

Ný fjölskylduefling á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi er hafin í Eþíópíu. Þar mun­um við styðja við 637 börn og 224 for­eldra þeirra eða forr­ráða­fólk og mun verkefnið okkar líka hafa óbein áhrif ...

Stuðningur SOS-foreldra við börn í stríðshrjáðum löndum skilar sér
17. sep. 2024 Almennar fréttir

Stuðningur SOS-foreldra við börn í stríðshrjáðum löndum skilar sér

Í ljósi þess mikla ófriðar sem ríkir í heiminum í dag vilja SOS Barnaþorpin skýrt fram að þrátt fyrir mikla óvissu um búsetu barna í umsjá samtakanna á stríðshrjáðum svæðum eru börnin áfram á framfæri...

Laust starf: Þjónustu- og skrifstofufulltrúi
10. sep. 2024 Almennar fréttir

Laust starf: Þjónustu- og skrifstofufulltrúi

SOS Barnaþorpin leita að drífandi einstaklingi sem brennur fyrir mannúðarmál, nýtir sín í mannlegum samskiptum og er töluglöggur.

Yfir 19 milljónir barna í Súdan ganga ekki í skóla
5. sep. 2024 Almennar fréttir

Yfir 19 milljónir barna í Súdan ganga ekki í skóla

Framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpanna í Súdan segir neyðarástandið í landinu eiga eftir að skilja eftir ör á sál landsmanna. Milljónir eru á flótta vegna borgarastríðs og daglega verða yfir hundrað manns...

Viltu hitta SOS „barn“ frá Tíbet og Indlandi?
16. ágú. 2024 Almennar fréttir

Viltu hitta SOS „barn“ frá Tíbet og Indlandi?

Fimmtudaginn 29. ágúst n.k. klukkan 17 gefst styrktaraðilum SOS á Íslandi og öðrum áhugasömum einstakt tækifæri á að hitta konu sem ólst upp í SOS barnaþorpi. SOS efnir til viðburðar þar sem Sonam Gan...

Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar í Súdan
15. ágú. 2024 Almennar fréttir

Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar í Súdan

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 15 milljónir króna til neyðaraðgerða vegna hungursneyðar í Súdan. Af þessu tilefni höfum við efnt til neyðarsöfnunar og gefið Íslendingum kost á taka þá...

Peningagjöf eykur framtíðarmöguleika styrktarbarnsins
31. júl. 2024 Almennar fréttir

Peningagjöf eykur framtíðarmöguleika styrktarbarnsins

Framtíðarreikningur SOS Barnaþorpanna er frábær leið til að auka möguleika styrktarbarns þíns í framtíðinni. Þær peningagjafir sem lagðar eru inn á þennan reikning fara óskiptar til viðkomandi barns. ...