Við erum ekki stofnun
Undanfarin ár og áratugi hefur farið fram afstofnanavæðing um allan heim. SOS Barnaþorpin styðja þessa vakningu og vilja að börn fái búið við kjöraðstæður í fjölskyldum. Svo rammt hefur þó kveðið að þ...
Fylgstu með íslenskum sjálfboðaliða hjá SOS í Nepal
Svala Davíðsdóttir, tæplega 19 ára stúlka úr Kópavogi, heldur á morgun miðvikudaginn 28. ágúst, til Katmandú, höfuðborgar Nepal þar sem hún mun sinna sjálfboðaliðastarfi í tveimur SOS barnaþorpum. Þar...
SOS móðir í heimsókn á Íslandi
Mörg ykkar munið eftir viðtali okkar við Mari Järsk sem ólst upp í SOS barnaþorpi í Eistlandi en hefur búið á Íslandi undanfarin 14 ár. Í viðtalinu ræddi Mari meðal annars á hreinskilinn hátt um samba...
Sorgleg örlög Öldu og Kötu
Það enda ekki allar sögur vel og því miður höfum við eina slíka að segja núna. Einhverjir styrktaraðilar SOS á Íslandi muna eftir frásögnum okkar af Kötu, ungri fatlaðri stúlku í Fjölskyldueflingu okk...
Afrísk börn skortir tækifæri, ekki hæfileika
„Þrír markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðasta leiktímabili voru Afríkumenn. Hæfileikarnir og getan eru svo sannarlega til staðar í Afríku en það sem börn og ungmenni skortir ...
Kópavogsbær styrkir SOS á Íslandi
Í rekstri SOS Barnaþorpanna á Íslandi er þess ávallt gætt að halda öllum kostnaði eins langt niðri og mögulegt er. Árlega leggur bæjarráð Kópavogs sín lóð á vogarskálarnar hvað það varðar með styrk ti...
Þurfti tvisvar að flýja með börnin úr barnaþorpum vegna stríðsátaka
Ímyndaðu þér hvernig það væri að ala börn upp á stríðshrjáðu svæði og þurfa að flýja heimili þitt, ekki einu sinni heldur tvisvar. Ímyndaðu þér líka hvernig það er að ala upp 35 börn á 40 árum. Þetta ...
Prjónuðu húfur til styrktar SOS Barnaþorpunum
Það er alltaf jafn ánægjulegt þegar íslensk börn sýna í verki að þeim er ekki sama um börn í erfiðum aðstæðum í öðrum löndum. Þessar hæfileikaríku 11 ára stúlkur úr Hafnarfirði, Ellen María Arnarsdótt...
Efndu til tívolíleiks til styrktar SOS
Við fengum ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í Kópavogi í gær. Hingað kom 11 ára strákur, Úlfur Hrafn Indriðason, með 5.220 krónur í poka sem hann og vinur hans, Snorri Birgisson Flóvenz, höfðu...
Búið að velja fjölskyldurnar á Filippseyjum
Vinna við gangsetningu Fjölskyldueflingarverkefnis okkar á Filippseyjum gengur samkvæmt áætlun. Í dag lauk vinnu starfsfólks SOS þar í landi við að velja þær fjölskyldur sem verða skjólstæðingar okkar...
Búið að velja fjölskyldurnar á Filippseyjum
Vinna við gangsetningu Fjölskyldueflingarverkefnis okkar á Filippseyjum gengur samkvæmt áætlun. Í dag lauk vinnu starfsfólks SOS þar í landi við að velja þær fjölskyldur sem verða skjólstæðingar okkar...
Dvalarheimilið vígt með fallegri viðhöfn
Eins og við höfum áður greint frá er nýlokið byggingu dvalarheimilis í SOS barnaþorpinu Hojai á Indlandi fyrir SOS mæður á eftirlaunum. Það var fjármagnað að stórum hluta með erfðagjöf frá Önnu Kristí...
Framlög og tekjur SOS á Íslandi alls 618 milljónir
Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2018 voru 618,4 milljónir króna og koma 87% þeirra frá einstaklingum. Af þeirri upphæð sendum við 84% úr landi til þeirra barna, þorpa og ver...
Dvalarheimili fyrir SOS mæður fjármagnað með íslenskri erfðagjöf
Byggingu dvalarheimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi er nú lokið. Framkvæmdirnar voru að stórum hluta fjármagnaðar með erfðagjöf frá íslenskri konu, Önnu Kristínu Ragnarsdóttur. Hú...
15 milljóna króna arfi til SOS hefur verið ráðstafað
Þann 1. júlí 1993 gekk rúmlega fimmtug kona, Anna Kristín Ragnarsdóttir, inn á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Hún var ógift og barnlaus en hafði styrkt munaðarlausan dreng í Asíu í gegnum SOS B...