Mánaðarlegir styrktaraðilar á Íslandi í fyrsta sinn yfir 10.000
Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi á árinu 2017 jukust um 19,7% og námu 599,4 milljónum króna. Almenningur leggur mest til starfsins eða 90% af heildarframlögum. Mánaðarlegir styrktaraðila...
Viðkvæm á mótunarárunum
Pauline Mhako er 34 ára kennslukona í Simbabve sem hefur oft þurft að grípa inn í erfiðar aðstæður ungra barna á sínum sjö árum í kennarastarfinu. Hún kennir fimm og sex ára börnum í SOS Maizelands le...
Hlaupið um allan heim fyrir SOS Barnaþorpin
Viltu láta gott af þér leiða einfaldlega með því að fara út að skokka? Til 24. október næstkomandi getur almenningur safnað pening fyrir SOS Barnaþorpin með því að hlaupa eða ganga. Allianz sem er alþ...
Góður árangur af neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu
Niðurstaða lokaskýrslu er að góður árangur hafi náðst af neyðaraðstoð sem SOS Barnaþorpin á Íslandi og í Svíþjóð fjármögnuðu í Mið-Afríkulýðveldinu frá mars 2017 til mars 2018. Meginmarkmið neyðarasto...
Niðurbrotinn yfir því að komast ekki í skóla
Taye er 17 ára strákur í Eþíópíu sem hefur áhyggjur af framtíð sinni því foreldrar hans hafa ekki lengur efni á menntun fyrir hann. Hann á fimm yngri systkini sem foreldrarnir þurfa líka að fæða og kl...
SOS Barnaþorpin veita aðstoð í Grikklandi
Hurð skall nærri hælum á bráðabirgðaheimili fyrir börn undir 5 ára aldri í bænum Penteli, norður af Aþenu í Grikklandi í vikunni þar sem skógareldar loguðu. Eldur nálgaðist húsið hratt en þegar verið ...
Börnin í Arnarsmára söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
Þessi duglegu börn í leikskólanum Arnarsmára í Kópavogi heimsóttu skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í vikunni og afhentu pening sem þau höfðu safnað í Sólblómabaukinn sinn. Arnarsmári er einn a...
Gáfu SOS Barnaþorpunum 15.312 krónur
Það er óhætt að segja að þrjár ungar dömur á Selfossi séu með hjartað á réttum stað. Þær Vanesa, Guðrún Birna og Brynhildur Ruth sem eru 9 og 10 ára tóku saman nokkra muni úr fórum sínum og höfðu til ...
Börnin í Efstahjalla afhentu styrk
Leikskólinn Efstahjalli í Kópavogi er einn af Sólblómaleikskólum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þessi kátu börn úr efstu deild í Efstahjalla komu á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í dag föstuda...
Fjölskylduefling hjálpar í Perú
Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi er því miður algeng samskiptaleið innan fjölskyldna í Perú og á hún sér menningarlegar skýringar þar í landi. Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna í Perú snýr...
Læknir og baráttukona gegn mansali fengu HG verðlaunin
Hermann Gmeiner verðlaunin voru afhent sl. föstudag 22. júní í Innsbruck í Austurríki og þau hlutu að þessu sinni Maria Anggelina frá Indónesíu, baráttukona gegn mansali og Dr Muruga Sirigere, læknir ...
Skórnir komnir til Nígeríu
Ísland og Nígería verða mótherjar á fótboltavellinum í dag en utan vallar erum við samherjar Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenda að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpin...
Lokum fyrr vegna landsleiksins
Vegna landsleiks Íslands og Nígeríu á HM í dag lokum við skrifstofunni okkar í Hamraborg klukkan 14:00. Opnum aftur á mánudaginn klukkan 09:00. ÁFRAM ÍSLAND!
„ÁFRAM ÍSLAND“ frá Eþíópíu og Mexíkó
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur reglulega vakið heimsathygli undanfarin ár fyrir afrek sín á vellinum en athyglin á liðinu hefur aldrei verið eins mikil og núna. Nú eru strákarnir okkar fyri...
Ungar stúlkur á Reyðarfirði söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
Þessar góðhjörtuðu ungu stúlkur á Reyðarfirði, Emilía Rós Ingimarsdóttir og Júlía Sigríður Grzegorzsdóttir, höfðu samband við okkur í vikunni. Vinkonurnar, sem eru á níunda aldursári, vildu láta gott ...