Fréttir
Seldu egg til styrktar SOS
24. jan. 2017 Almennar fréttir

Seldu egg til styrktar SOS

Tvær ungar stúlkur gengu í hús í Eyjafjarðarsveit, þar sem þær búa, á dögunum og seldu egg til styrktar SOS Barnaþorpunum.

Góðgerðadagar FSu
17. jan. 2017 Almennar fréttir

Góðgerðadagar FSu

Í byrjun októbermánaðar voru haldnir góðgerðadagar í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Þeir voru haldnir til að safna fjármagni fyrir SOS Barnaþorpið í Jos í Nígeríu en þetta er í annað skipti se...

Þrettán milljónir til Kólumbíu og Simbabve
16. jan. 2017 Almennar fréttir

Þrettán milljónir til Kólumbíu og Simbabve

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent rúmar þrettán milljónir íslenskra króna til tveggja verkefna samtakanna í Kólumbíu og Simbabve.

Aldrei fleiri styrktarforeldrar
9. jan. 2017 Almennar fréttir

Aldrei fleiri styrktarforeldrar

Árið 2016 var gott ár hjá SOS Barnaþorpunum. Alls gerðust 1627 Íslendingar styrktarforeldrar á árinu og bættust í hóp þeirra sem vilja gott af sér leiða með því að styrkja SOS.

SOS í Aleppo
14. des. 2016 Almennar fréttir

SOS í Aleppo

Ofbeldið í Aleppo eykst með hverjum deginum og þúsundir barna þjást. SOS Barnaþorpin halda áfram að starfa í borginni þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Peningagjöf til barns
13. des. 2016 Almennar fréttir

Peningagjöf til barns

Styrktarforeldrar eiga möguleika á því að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf inn á framtíðarreikning og hafa margir nýtt þann möguleika um jólin.

Nýtt SOS Barnaþorp í Damaskus
6. des. 2016 Almennar fréttir

Nýtt SOS Barnaþorp í Damaskus

Nýtt SOS Barnaþorp hefur verið opnað í höfuðborg Sýrlands, Damaskus. Fyrstu börnin munu flytja inn á næstu dögum en alls er pláss fyrir 150 börn í þorpinu. Um er að ræða börn sem misst hafa foreldra s...

Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland
6. des. 2016 Almennar fréttir

Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland

Miklar hörmungar ganga nú yfir Sýrland og hefur ástandinu verið líkt við helvíti á jörð. Börn þjást gríðarlega og ef þau lifa hörmungarnar af má búast við að langtímaáhrifin á sálina verði talsverð.
S...

Öðruvísi jóladagatal
5. des. 2016 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal

Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna hófst í dag þegar um það bil eitt þúsund grunnskólanemendur víðsvegar um landið opnuðu fyrsta gluggann í dagatalinu. Um er að ræða verkefni að norskri fyrirmynd ...

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í fyrsta skipti
23. nóv. 2016 Almennar fréttir

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í fyrsta skipti

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna var afhent í fyrsta skipti á alþjóðadegi barna, þann 20. nóvember. Með viðurkenningunni vilja SOS Barnaþorpin vekja athygli á einstaklingum, hópum, fyrirtækjum...

120 börn í Tansaníu fá öruggt heimili
10. nóv. 2016 Almennar fréttir

120 börn í Tansaníu fá öruggt heimili

SOS í Noregi hefur byggt nýtt barnaþorp í næst stærstu borg Tansaníu, Mwansa.

Ætlar þú að senda styrktarbarninu þínu jólagjöf?
9. nóv. 2016 Almennar fréttir

Ætlar þú að senda styrktarbarninu þínu jólagjöf?

Það þarf að huga að jólagjöfunum snemma, ætli fólk að senda gjafir til útlanda.

Eliza Reid gerist Velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna
2. nóv. 2016 Almennar fréttir

Eliza Reid gerist Velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna

Eliza Reid forsetafrú er nýjasti Velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna. Með þátttöku í starfi SOS Barnaþorpanna vill hún leggja sitt af mörkum við að vekja athygli á aðstæðum munaðarlausra og yfirgef...

Börn frá Barnaþorpinu í Damaskus eru ánægð með að komast aftur heim
25. okt. 2016 Almennar fréttir

Börn frá Barnaþorpinu í Damaskus eru ánægð með að komast aftur heim

156 börn sem búa í SOS Barnaþorpinu í Damaskus, Sýrlandi, eru komin til baka í þorpið sitt eftir að hafa þurft að flýja heimili sín þann 27. september síðastliðinn. Sprengjum var varpað á þorpið eftir...

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna stofnað
14. okt. 2016 Almennar fréttir

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna stofnað

Í gær var stofnfundur ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna haldinn. Þar kom saman hópur af áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 – 22 ára sem vill leggja sitt af mörkum til að stuðla að réttindum barna um alla...