Gefur framlög undir dulnefni
Það er alltaf gaman að lesa frásagnir af áhugaverðu fólki og meðal reglulegra styrktaraðila SOS eru einmitt margir slíkir einstaklingar. Undanfarin tvö ár, um það bil, hefur maður nokkur gert sér ferð...
Verkefni okkar framlengd í Eþíópíu og Sómalíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undirritað styrktarsamninga til þriggja ára að virði 137 milljóna króna við Utanríkisráðuneytið vegna framlenginga á tveimur verkefnum. Þetta er hæsti styrkur sem samtök...
SOS á Íslandi framlengir um tvö ár í Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undirritað nýjan styrktarsamning við Utanríkisráðuneytið vegna framlenginga á tveimur verkefnum og er annað þeirra fjölskyldueflingin í Eþíópíu. Þar hjálpum við barnafjö...
Neyðarsöfnun fyrir Haítí
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda fjármagn til SOS á Haítí sem stendur í neyðaraðgerðum vegna afleiðinga jarðskjálftans sem reið þar yfir sl. laugardag, 14. ágúst. Af því tilefni hefur S...
Vegna jarðskjálfta á Haítí!
Yfir 120 Íslendingar eru SOS foreldrar barna í SOS barnaþorpum á Haítí. Eins og mörgum er kunnugt um reið jarðskjálfti að stærðinni 7,2 yfir vesturhluta Haítí á laugardaginn með þeim afleiðingum að á ...
Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms
Æska landsins lætur sig svo sannarlega varða bágstödd börn í heiminum og það er aðdáunarvert að sjá hvernig frumlegar hugmyndir íslenskra ungmenna hafa orðið að veruleika. Nikola og Tara sem eru á lei...
Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS
Fyrirtækjum á Íslandi gefst nú tækifæri á að tengjast SOS Barnaþorpunum á skemmtilegan hátt með því að gerast Velgjörðafyrirtæki SOS. Að bera titilinn Velgjörðarfyrirtæki SOS er yfirlýsing viðkomandi ...
Milljarðasamstarf SOS Barnaþorpanna og Heimstaden
Í dag, 1. júlí, hefst formlega metnaðarfullt samstarf SOS Barnaþorpanna og evrópska íbúðaleigufyrirtækisins Heimstaden sem mun tryggja örugg heimili og traustan grunn fyrir barnafjölskyldur um allan h...
1% hækkun heildarframlaga til SOS á erfiðu veiruári
Alls 30.915 Íslendingar styrktu SOS Barnaþorpin á árinu 2020 og hafa þeir aldrei verið fleiri á einu ári. Þeim fjölgaði um 5.670 milli ára eða 22,5%. Heildartekjur til SOS Barnaþorpanna á Íslandi hækk...
SOS Barnaþorpin kjósa nýjan forseta og forystusveit
Tímamót urðu í sögu SOS Barnaþorpanna í dag, fimmtudaginn 24. júní, þegar Dr. Dereje Wordofa frá Eþíópíu var kjörinn nýr forseti alþjóðasamtakanna á allsherjarþingi SOS. Hann er aðeins fjórði forseti ...
SOS birtir skýrslu um gömul barnaverndarmál
SOS Barnaþorpin leggja ríka áherslu á að tala á opinskáan og heiðarlegan hátt um starfsemi samtakanna. Við segjum ekki aðeins frá öllu því jákvæða sem áunnist hefur heldur einnig frá erfiðum málum og ...
Einstök börn hljóta fjölskylduviðurkenningu SOS 2021
Félagið Einstök börn hlaut í dag fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna árið 2021. Eliza Reid, velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi, afhenti viðurkenninguna sem SOS hefur veitt frá árinu 2016, aðilum...
Sorgin kemur í bylgjum
Hjónin Ásdís Gunnarsdóttir og Garðar Aron Guðbrandsson hafa gengið í gegnum erfiðari lífsreynslu en flestir. Sjö ára dóttir þeirra, Fjóla Röfn, greindist með sjaldgæfan sjúkdóm sem tók tvö fyrstu ár æ...
Þolandi styrkti verkefni SOS gegn kynferðisbrotum á börnum
SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst á dögunum 53 þúsund króna framlag sem sker sig nokkuð úr frá hefðbundnum framlögum til SOS. Forsagan er sú að ókunnugur maður setti sig í netsamband við stúlku á efst...
Tilkynning til styrktaraðila SOS á Íslandi
Undanfarið höfum við verið að fást við alvarlegt mál sem við teljum mikilvægt að upplýsa styrktaraðila SOS Barnaþorpanna um. Við segjum reglulega frá öllu því jákvæða sem áunnist hefur í okkar starfi ...