Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón
Við höfum flest heyrt hræðilegu tíðindin af sprengingunni í Beirút í Líbanon sem olli miklu manntjóni og eyðileggingu í gær. 35 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í fjórum SOS barnaþorpum í Líbanon. ...
Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram
Eins og fram kom í fréttum hefur Reykjavíkurmaraþoninu 2020 verið aflýst. SOS Barnaþorpin eru meðal góðgerðarfélaga sem njóta góðs af áheitum á hlaupara í maraþoninu. Við viljum því koma á framfæri ef...
Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag
Börnin í Sólblómaleikskólanum Arnarsmára afhentu árlegt framlag sitt til SOS Barnaþorpanna í morgun. Þau komu með sólblómabaukinn sinn sem í voru yfir 18 þúsund krónur og verða þær nýttar í að hjálpa ...
Sólblómahátíðin með breyttu sniði í ár
Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna er orðinn árviss viðburður. Þá hittast allir sólblómaleikskólar á höfuðborgarsvæðinu og eiga saman góðar stundir. Í ár var þó ekki hægt að halda hátíðina vegna aðstæðna...
Opnuðu útisnyrtistofu og söfnuðu fyrir SOS
Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin. Þær settu á laggirnar s...
Búist við að börnum í fátækt fjölgi um 86 milljónir
Enn hafa engin kórónuveirusmit greinst í SOS barnaþorpum og er það ánægjulegt enda var snemma gripið til viðeigandi ráðstafana. En líf okkar allra hefur breyst á síðustu þremur mánuðum, þá sérstaklega...
Svona eru Sólblómaleikskólar
Leikskólinn Álfaheiði er fyrsti Sólblómaleikskóli SOS Barnaþorpanna á Íslandi og var til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Tuttugu og einn á Hringbraut. Börn á þessum leikskólum styrkja barn hjá SOS og ...
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þ...
Upplýsingar til nýrra SOS-styrktarforeldra
Það er ánægjulegt að segja frá því að mikil fjölgun hefur verið í nýskráningum SOS-styrktarforeldra síðustu daga. Í þessu myndbandi segjum við þér frá því ferli sem fer af stað þegar þú skráir þig.
Rúrik segir frá upplifun sinni af hlutverki sendiherra SOS
Rúrik Gíslason er einn af fjórum velgjörðasendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hann ritaði pistil í nýútkomið fréttablað SOS og segir frá upplifun sinni af hlutverkinu. „Það er ánægjulegt að sjá h...
Inga Lind: Þetta eru bara eðlilegir krakkar
Inga Lind Karlsdóttir ræddi við Lindu Blöndal í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut um heimsókn sína í SOS barnaþorpið í Greenfields á Indlandi. Þar hitti Inga styrktarbörnin sín sem hún byrjaði að styr...
Fyrsta SOS-fréttablað ársins komið út
Fyrsta SOS-fréttablað ársins er komið út og er nú í dreifingu til styrktaraðila. Í blaðinu er viðtal við Ingu Lind Karlsdóttur um heimsókn hennar til til styrktarbarna sinna í barnaþorpi á Indlandi. C...
Hryðjuverkahópar ásælast atvinnulaus ungmenni
Atvinnuleysi ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi er um 70%. Í rúmt ár hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi, með stuðningi styrktaraðila sinna og Utanríkis- og þróunarmálaráðuneytis Íslands, fjármagnað atvin...
Alsæl í Eþíópíu í íslensku landsliðstreyjunni
Íslensku fótboltalandsliðin voru að eignast nýtt stuðningsfólk, í Eþíópíu! Systkinin á einu heimilinu í SOS barnaþorpinu í Addis Ababa voru í skýjunum þegar fulltrúi SOS á Íslandi afhenti þeim að gjöf...
Áhrif Covid-19 á fjölskyldueflingu SOS
Covid-19 faraldurinn er nú farinn að setja strik í reikninginn í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna eins og útlit var fyrir. Það kallar á breytt verklag SOS á verkefnastöðunum en starfsfólk SOS hefur...