Skórnir komnir til Nígeríu
Ísland og Nígería verða mótherjar á fótboltavellinum í dag en utan vallar erum við samherjar Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenda að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpin...
Lokum fyrr vegna landsleiksins
Vegna landsleiks Íslands og Nígeríu á HM í dag lokum við skrifstofunni okkar í Hamraborg klukkan 14:00. Opnum aftur á mánudaginn klukkan 09:00. ÁFRAM ÍSLAND!
„ÁFRAM ÍSLAND“ frá Eþíópíu og Mexíkó
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur reglulega vakið heimsathygli undanfarin ár fyrir afrek sín á vellinum en athyglin á liðinu hefur aldrei verið eins mikil og núna. Nú eru strákarnir okkar fyri...
Ungar stúlkur á Reyðarfirði söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
Þessar góðhjörtuðu ungu stúlkur á Reyðarfirði, Emilía Rós Ingimarsdóttir og Júlía Sigríður Grzegorzsdóttir, höfðu samband við okkur í vikunni. Vinkonurnar, sem eru á níunda aldursári, vildu láta gott ...
146 börn skemmtu sér á Sólblómahátíð SOS
Gleðin var að venju við völd á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. föstudag, 1. júní. Börn á Sólblómaleikskólum á höfuðborgarsvæðinu fögnuðu þannig afrakstri vetra...
Um 500 skópör söfnuðust
Mjög vel tókst til þegar góðgerðar- og fjölskylduhlaupið „Skór til Afríku“ var haldið í fyrsta sinn hér á landi sl. laugardag. Yfir fimm hundruð pör af vel með förnum íþróttaskóm söfnuðust í þessari f...
Íslendingar gefa skó til Nígeríu
Laugardaginn 2. júní n.k. fer fram nokkuð áhugavert fjölskylduhlaup við Rauðavatn en tilgangur þess er að safna íþróttaskóm fyrir börn og ungmenni í Nígeríu. Hlaupið verður 3,5 km hindru...
SOS Barnaþorpin á Íslandi leita að fræðslufulltrúa
SOS Barnaþorpin á Íslandi auglýsa nú til umsóknar starf fræðslufulltrúa í 50% starf. Við leitum að öflugum einstaklingi í sterka liðsheild á skrifstofu okkar í Kópavogi. Við eigum í góðu samstarfi við...
Persónuverndaryfirlýsing SOS Barnaþorpanna
Við berum virðingu fyrir þér og persónuupplýsingum þínum og viljum að þú sért upplýst(ur) um það með einföldum hætti hvernig og af hverju við söfnum, notum, og varðveitum persónuupplýsingar um þig og ...
SOS Barnaþorpin heiðra kennara
Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar er í dag þriðjudaginn 15. maí og af því tilefni var hin árlega fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna afhent í þriðja sinn. Að þessu sinni heiðra samtökin kennara í ...
„Vinnudegi“ móður lýkur aldrei
SOS foreldrar eru af báðum kynjum en þó eru mæðurnar í miklum meirihluta og þær heiðrum við á mæðradaginn n.k. sunnudag. Það er oft sagt að vinnudegi móður ljúki aldrei. Það er að minnsta kosti raunin...
Nýtt SOS-barnaþorp í Sýrlandi
SOS í Sýrlandi hefur opnað nýtt barnaþorp í höfuðborginni Damaskus því þar er mikil þörf á fjölbreyttari hjálparúrræðum fyrir umkomulaus börn. Í þorpinu er pláss fyrir 80 börn í tíu íbúðum og eru SOS-...
Yfir sjö milljónir Venesúelamanna á vergangi
Talið er að yfir sjö milljónir Venesúelamanna hafi hrakist frá heimilum sínum vegna ólgunnar sem ríkir í landinu samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Fólk er ýmist á vergangi í landinu eða flýr yfir l...
DHL og SOS saman í sjö ár
Árið 2011 gerðu hraðsendingarfyrirtækið DHL og SOS Barnaþorpin með sér samning um starfsmenntun ungmenna. Samstarfið hefur gengið vel og skilað góðum árangri.
Bugsy Malone til styrktar SOS
Nemendur í Ártúnsskóla héldu nýverið Menningarvöku í skólanum, settu á svið söngleik byggðan á Bugsi Malone og létu aðgangseyrinn renna til SOS Barnaþorpanna.