
Bersýnilegur árangur af íslensku verkefni fyrir þolendur í Tógó
Bersýnilegur árangur hefur náðst í íslensku verkefni gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Tógó. Verkefnið hefur náð til 257 stúlkna sem eru þolendur kynferðisbrota, fjölgað slíkum málum á ...

Fékkstu símtal frá SOS?
Nú í febrúar 2024 eru SOS Barnaþorpin á Íslandi að hringja í fólk og óska eftir stuðningi við neyðaraðgerðir samtakanna á Gaza í Palestínu. Hafir þú hins vegar fengið símtal „frá okkur" sem þér f...

SOS barnaþorpið í Rafah ekki lengur öruggt og flutningur undirbúinn
Ástandið í SOS barnaþorpinu í borginni Rafah í Palestínu verður sífellt viðkvæmara og er nú ekki lengur talið öruggt. Starfsfólk SOS á Gaza undirbýr mögulegan flutning án þess að fyrir liggi hentugur ...

Er valkrafa frá SOS Barnaþorpunum í heimabankanum þínum?
Valgreiðslur eru hugsaðar fyrir félög sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að gera innheimtu frjálsra fjárframlaga auðveldari. Starfsemi SOS Barnaþorpanna á Íslandi...

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS
Stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom saman til aukaaðalfundar fimmtudaginn 8. febrúar. Tilefnið var breyting á samþykktum samtakanna þess efnis að stjórn skuli vera með varamann.

Söfnun hafin vegna neyðaraðgerða á Gaza
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa hrundið af stað neyðarsöfnun fyrir SOS í Palestínu vegna aðgerða á Gaza. Áætlað er að á bilinu 19 til 25 þúsund börn á Gaza hafi misst annað eða báða foreldra sína og ne...

Stjórn boðar til aukaaðalfundar
Boðað er til aukaaðalfundar SOS Barnaþorpanna fimmtudaginn 8. febrúar n.k. kl.17:00. Allir skráðir félagar í SOS Barnaþorpunum sem eru í skilum með félagsgjald hafa rétt til að sitja aðalf...

Þetta erum við að gera á Gaza
Fjöldi Íslendinga hefur lagt neyðarsöfnun SOS Barnaþorpanna lið vegna aðgerða okkar í neyðinni fyrir botni Miðharðarhafs. Neyðaraðgerðir okkar á svæðinu eru margþættar eins og lesa má nánar um hér.

Sonja Huld er nýr fjáröflunarstjóri SOS
Sonja Huld Guðjónsdóttir hefur verið ráðin fjáröflunarstjóri SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hún var áður fjáröflunarstjóri Amnesty International og sérfræðingur og markaðsstjóri hjá Extreme Iceland.

Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér s...

Eva Ruza er nýr velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna
Eva Ruza Miljevic er nýr velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna og tók hún formlega við hlutverkinu í dag, þriðjudaginn 12. desember klukkan 12. Fyrir í hópi sendiherra SOS voru Eliza Reid, Hera Björk ...

Seinna SOS-blað ársins komið út
Seinna SOS-blað ársins er komið út og er það að venju aðgengilegt rafrænt hér á sos.is. Þetta er í annað sinn sem blaðið kemur út með breyttu fyrirkomulagi á dreifingu til styrktaraðila.

Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Líf þúsunda barna breyttist þegar jarðskjálfti reið yfir Marokkó 8. september sl. og munu afleiðingarnar hafa áhrif á landið um ókomna tíð. Hér má lesa um útfærslu á viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna ...

SOS Barnaþorpin leita að fjáröflunarstjóra
SOS Barnaþorpin á Íslandi leita að fjáröflunarstjóra til að móta og efla fjáröflun SOS hér á landi. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2023.

Sjö manna fjölskylda dó í sprengjuárás - „Börnin eru hrædd“
„Börn eiga að vera í skjóli fyrir sprengjum og öðrum árásum. Það þarf að vernda börnin. Þetta þarf að gerast strax,“ segir starfskona SOS Barnaþorpanna í Palestínu í viðtali við Heimildina á Íslandi.